Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 49

Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 49
GLÓÐAFEYKIR 49 í eldhúsinu. Hér er flest um seinan séð, sífellt þjóð má fórna. Þeim er ekki lánið léð, sem látast kunna að stjórna. Deilt um veginn við Mývatn. I foraðið sökkva hin femirstu lönd, sem framtíðin réttlætir eigi. Ef ágirndin býður þér i'itrétta hönd, þá ert þú á kísilgúrvegi. A hestbaki. Andinn vaknar, víkkar sýn ef vökvun ekki brestur. Þá á saman víf og vín, vísa og góður hestur. Staka. Þótt mörgum lánið virðist valt, vel ber oft í haginn. Mundu, að það ber ekki allt npp á sama daginn. A gamlaárskvöld. Allir dagar eiga kvöld, allar nætur daga. Þannig verða árin öld, aldir mannkynssaga.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.