Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 61

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 61
GLÓÐAFEYKIR 61 Úr Leirgerði FRAMHALD Á sýslufundi 1944 bauð stjórn Varmahlíðarfélagsins sýslunefnd fram í Vannahlíð. Er nefndin kom aftur úr þeirri för, gerði Pétur Hannesson þessa vísu til Árna Daníelssonar, hreppstj. á Sjávarborg, en hann var sýslunefndarmaður Skarðshrepps, og voru þeir báðir í allsherjarnefnd. P. H. var í stjórn Varmahlíðarfélagsins: Leysi af harnri lniga þinn hrundir hvarmafríðar. Vef þá armi, Árni minn, engla Varmahlíðar. Árni svaraði: Leggi ég armi utanum eyjur hvarnrafríðar, veldur lramri hugprúðum hersi Varmahlíðar. Eitthvað nrun þeim allsherjarnefndarmönnum hafa þótt kenna harðstjórnar hjá Pétri í nefndinni og sérstaklega bitna á Jóni skáldi, því að eitt sinn orti Ámi Dan. um stjórn Péturs, en hann var for- nraður nefndarinnar: Það, að vera þjónsins Jrjón, þekkist ei fært til leturs, og vera settur verri en Jón á vegum Sankti-Péturs. Árið 1945 bjó Jón á Bakka lrjá Steingrími Arasen um sýslufund- inn. Hann á heinra í bókhlöðunni. Er fangelsið áfast við hana og Steingrímur fangavörður. Ekki voru háðfuglarnir, sem umgengust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.