Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 62

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 62
62 GLÓÐAFEYKIR Jón skáld, lengi að finna það, að hann byggi í námunda við fang- elsið; m. a. varð ritaranum þetta ljóð á munni: Enginn forðast örlög brvn úti í lífsins hrynu. loks hefur Jón með ljóðin sín lent í tugthúsinu. Þó mun ritara hafa fundizt, að hér væri stórum ofmælt um vin sinn Jón, því að nú gerir liann bragarbót: Illspá sú hefur ekki ræzt, um sem títt þið spjallið. En þetta hefur hurðin næst á hæla skáldsins fallið. En mest er að marka hvað Jón segir sjálfur um veru sína þar. Séát giögglega, að hann hefur ekki tekið mikið mark á skopi slíku, þ\ í að liann kveður: Þó að sumir hjali hátt hér urn tugtlnisveru rnína. Bý ég þar í beztu sátt — blíðuljósin á mig skína. Ekki brá ritari þeirri venju sinni að bjóða Jón Bakka-skáld vel- kominn á fundinn. Gnauðaði liann enn á sínum gamla bragarhætti, sem Jóni þótti ekki beint aðlaðandi, og krafðist svars í sömu mynt. Þannig var erindið: Höfðingjum stefnt var lúngað háskalaust eftir páska. Nefndarnrenn orð þau efndu, — erat vant sekretera. Sjötugur sést hér etja (svitastorkinn af hita) enn í orðasennu ógnrakkur, skáld frá Bakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.