Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 66

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 66
66 GLÓÐAFEYKIR Fallnir félagar Jón Jóhannesson, bóndi á Ytra-Skörðugili á Langholti, lézt þ. 27. jan. 1957. Fæddur var hann að Völlum í Hólmi 27. maí 1893. Þar bjuggu þá foreldrar lians, Jóhannes Konráðsson bónda í Glæsibæ, Jónssonar bónda í Kolgröf, Ólafssonar bónda í Valadal, Andréssonar, og kona lrans Ingibjörg Jónsdóttir bónda í Flugumýrar- hvammi, Jónssonar, og konu hans Guðrún- ar Eyjólfsdóttur. Á fyrsta aldursári fluttist Jón tneð foreldr- um sínum yfir að Þorleifsstöðum í Blöndu- hlíð, síðan vestur yfir aftur og þá að Hátúni hjá Glaumbæ. Þar missti hann móður sína 1897, er hann var fjögurra ára gamall, en faðir hans brá búi. Eftir það ólst hann upp hjá vandalausum, lengstum í Kolgröf á Efri- byggð, hjá Birni bónda Þorlákssyni og Jó- liönnu konu hairs Jóhannsdóttur, miklum myndarhjónum. Um tvítugsaldur réðst Jón til náms í Hvítárbakkaskóla, síðan að Hvanneyri og lauk þar búfræðinámi 1916. Árið 1922 kvæntist hann Agnesi Guðfinnsdóttur bónda í Litla-Galtaidal á Fellsströnd vestur, Björnssonar, og konu hans Sigurbjargar Guðbrandsdóttur Einars- sonar á Kýninnarstöðum, alsystur Björns prófessors og Gests rithöf. og fyrrurn bónda. Lifir hún rnann sinn ásanrt með tveim börnum þeirra hjóna: Unni, kennslukonu í Reykjavík og Birni cand. mag., skólastjóra Hagaskólans í Reykjavík. Sama árið og Jón kvæntist hófu þau lijón búnað í Glaumbæ og bjuggu þar 5 ár. 1927 kaupir Jón Skörðugil ytia, flytur þangað og býr þar upp þaðan. Jörðin var rýrðarskrokkur, hæfilegur vettvang- ur ungum atorkubónda, ódeigum og framsæknum. Og þar var eigi setið auðum höndum. \hð lát J<5ns var jörðin stórbýli orðin um rækt- un og luisakost. Jón var allt í senn: framgjarn maðtir og framsýnn, hygginn fjármálamaður og hörkuduglegur. Hann var einn mestur ræktunarmaður og heyfirninga, ól allar skepnur. Hugsjónir hans Jón Jóhannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.