Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 79

Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 79
GLÓÐAFEYKIR 79 Snemma hneigðist hugur lians til veiðimennsku og sjósóknar, og þegar á unga aldri færði hann drjúga björg í bú. Honum varð því auðvalið ævistarfið. Hann var frábær skytta og ágætur sjómaður að sögn kunnugra manna, djarfur og áræð- inn, en jafnframt fyrirhyggjusamur, gætinn og athugull og hlekktist aldrei á. Pálmi Sighvats var fremur lágvaxinn en þrekinn vel; dcikkur á brún og brá. Hann var hægur og stillilegur í framgöngu, eng- inn asamaður; gat virzt hrjúfur hið ytra, en var raunar viðkvæmur og hjartahlýr, góð- viljaður, trygglyndur og frábærlega barn- góður. Þeir, sem þekktu hann bezt, leituðu návistar hans. Má á því nokkuð marka, hver maðurinn var. Pálmi sóttist ekki eftir vin- sældum manna né virðingu. Hvort tveggja hlaut hann þó í ríkum mæli. Maðurinn var óvenju heilsteyptur og traustur. Hann var og prýðilega greindur. Hitt bar þó frá, hversu lifandi og næmri athyglisgáfu hann var gæddur og stálslegnu minni. I órofa tengslum við þá eðlisþáttu var hin einstæða kímnigáfa lians og frásagnar. Hann sagði sögur, sannar og ekki sannar, og sagði þær svo listavel, að það \ar dauður maður, sent ekki veltist um af hlátri. Þá var sólskin í svip og sindur í auga. Með Pálma Sighvats féll um aldur frant sérstæður maður og val- inn drengur. Hann dó ókvæntur og barnlaus. Pálmi P. Sighvats. G. M.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.