Fréttablaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 27
fólk
kynningarblað
„Þurrkur í
aug u m er
afar útbreidd
ur sjúkdómur
og raunar ein
af algengustu
ástæðum
heimsókna
til augnlækna
og sjóntækja
fræðinga,“
segir María
Elfarsdóttir,
sölustjóri
Provision.
Hún lýsir því að augnþurrk
ur sé margþættur sjúkdómur
sem hafi neikvæð áhrif á yfirborð
augans.
„Ástandinu fylgja óþægindi,
sjóntruflanir og óstöðugleiki í
tárafilmu, sem getur hugsanlega
skaðað yfirborð augans. Því er
brýnt að leita meðferðar um leið
og augnþurrks eða hvarmabólgu
verður vart,“ segir hún og útskýr
ir að hvarmabólga sé einnig einn
algengasti augnsjúkdómur á Ís
landi.
Hitinn Hjálpar
María segir algengustu meðferð
ina við augnþurrki og hvarma
bólgu vera þá að nota gervitár,
hreinsa augnhvarma, hita þá og
nudda. „Þetta er gert til að koma
eðlilegri starfsemi kirtla í augn
hvörmum af stað, þannig að nóg
verði til af fituefnum. Til þess að
fá fituefnin í augnlokunum til að
bráðna þarf að hita augnlokin.
Þetta má til dæmis gera með heit
um bökstrum og nuddi á augn
hvarma til að dreifa fituefnun
um sem hafa bráðnað við upphit
un,“ lýsir hún. Nýjasta varan frá
Provision, augnhvílan eða Eye
bag, miðar að því að veita þessa
meðferð á auðveldan og þægileg
an hátt.
nýjung á markaði
„Augnhvílan er margnota hita
poki sem fylltur er með hör
fræjum og hitaður í örbylgjuofni
í um 30 til 40 sekúndur,“ segir
María. Hitameðferðin getur
dregið úr einkennum sem eru
tengd augnþurrki og hvarma
bólgu en það eru til dæmis:
Erting í augum, rauð augu, þroti
í kringum augun, aðskotahlutar
tilfinning, sviði í augum, þreyta
í augum, óskýr sjón og útferð í
augum. „Einnig er gott að slaka
á með augnhvílunni ef fólk þjá
ist af höfuðverk eða
bara þreytu
og/eða þrota
í augum,“
segir María.
Ef augnhvíl
an er notuð tvisv
ar á dag með reglu
legu millibili á hún að hafa já
kvæð áhrif á eftirfarandi:
Hvarmabólgu, vanstarfsemi
í fitukirtlum, augnþurrk, vogris,
augnhvarmablöðrur og rósroða í
hvörmum/augnlokum.
„Mjög gott er að nudda augn
hvarmana eftir að augnhvílan er
tekin af en góðar lýsingar á nudd
inu og notkun augnhvílunnar er að
finna í bæklingi sem fylgir augn
hvílunni,“ segir María.
Augnhvílan fæst í flestum apótek-
um. Sjá nánar á www.provision.is
Ég hef þjáðst af miklum augnþurrki og hvarma-
bólgu og er búin að nota augnhvíluna í rúmlega
tvo mánuði og finnst hún gera mér mikið gagn. Hún er
líka mikil hvíld fyrir augun. Ég mæli eindregið með
henni.
Hugrún Marinósdóttir
3 1 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r
Dregur úr óþægilegum einkennum
Provision kynnir Augnþurrkur og hvarmabólga eru algengir augnsjúkdómar og brýnt að leita meðferðar
við þeim. Augnhvílan er ein nýjasta varan frá Provision en það er hitapoki sem lagður er á augu.
Hitameðferðin dregur úr einkennum augnþurrks og hvarmabólgu.
Hitameðferðin með augnhvílunni getur dregið úr einkennum sem eru tengd augnþurrki og hvarmabólgu.
María Elfarsdóttir,
sölustjóri Provision
VÖrurnar Frá prOViSiOn FáSt Í apótekum um allt lanD
jákVæð áHriF
Ef augnhvílan er notuð tvisvar
á dag með reglulegu millibili á
hún að hafa jákvæð áhrif á eftir
farandi:
l Hvarmabólgu
l Vanstarfsemi í fitukirtlum
l Augnþurrk
l Vogris
l Augnhvarmablöðrur
l Rósroða í hvörmum/
Augnlokum
Augnheilbrigði
Thealoz inniheldur trehalósa sem er nátt-
úrulegt efni sem finnst í mörgum jurtum
og dýrum sem lifa í mjög þurru umhverfi.
Trehalósi eykur viðnám þekjufrumna horn-
himnunnar gegn þurrki. Droparnir eru án
rotvarnarefna og má nota með linsum.
Hvarmabólga og þurr augu.
Fæst í öllum helstu apótekum.
3
1
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:2
2
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
E
9
-6
1
1
0
1
8
E
9
-5
F
D
4
1
8
E
9
-5
E
9
8
1
8
E
9
-5
D
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
8
8
s
_
3
0
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K