Fréttablaðið - 31.03.2016, Síða 32

Fréttablaðið - 31.03.2016, Síða 32
Stella er fyrir löngu búin að geta sér gott orð sem tískuhönnuður. Hún er óhrædd við að fara eigin leiðir. Í vor- og sumartísku henn- ar gætir fjölbreytileika. Þar má sjá alveg síða og ökklasíða kjóla til að klæðast daglega í sólinni. Sömuleiðis sýndi hún pils og stutt- ar, víðar buxur. Stella leikur sér með liti og köflótt efni er áber- andi. Tískusérfræðingar segja föt Stellu henta vel fyrir hress- ar, sportlegar og hamingjusam- ar konur. Fyrir þær konur sem falla fyrir mjúkum línum og fal- legum litum. Þetta er þægilegur fatnaður. Stella hefur framleitt skó sem hafa verið gríðar- lega vinsælir. Þeir eru með þykk- um botni og reimaðir. Nú kemur hún með sand- ala með svipuðum botni. Litríkt og sumarLegt hjá steLLu Aðdáendur Stellu McCartney geta farið að hlakka til sumarsins. Vor- og sumarlínan hennar þykir einstaklega vel heppnuð, litrík og glaðleg. Skór og sólgleraugu Stellu vekja líka athygli enda er óhætt að segja að frumleiki ráði för. Töffaraleg sólgleraugu sem henta jafnt fyrir stelpur og stráka. Sumarsandalar frá Stellu McCart­ ney. Skórnir eru afar sérstakir, svo ekki sé meira sagt. Þessir skór frá Stellu McCartney eru afar vinsælir. Hér er önnur týpa af þessum vinsælu skóm. Og þriðja útgáfan af skónum. Hér í vinsælum bronslit. Það var mikið um röndótt og köflótt hjá Stellu McCartney í sumar­ línunni. Annar fallegur sumarkjóll frá Stellu. Fallegur ökkla­ síður kjóll, spari­ legur í sumar­ brúðkaupin. Kjóllinn var sýndur á tískuviku í París þegar Stella McCartney sýndi vor­ og sumar­ tískuna 2016. NÝTT OG BETRA APP Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið hvar og hvenær sem er. Fáðu Fréttablaðið ókeypis í símann eða spjaldtölvuna. Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum 3 1 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 3 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 2 F B 0 8 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 E 9 -3 4 A 0 1 8 E 9 -3 3 6 4 1 8 E 9 -3 2 2 8 1 8 E 9 -3 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.