Fréttablaðið - 31.03.2016, Síða 39
Starfsmenn Volvo atvinnutækjasviðs verða á
Bauma vinnuvélasýningunni dagana 11. til 13. apríl
eða mánudag til miðvikudags, en Volvo CE er með
stóran bás í höll C4 merktan Stand 327 og jafnframt
með stórt útisvæði fyrir utan sýningarhöllina.
Volvo CE vinnuvélar. Sterkar
þegar kemur að malbikunar-
vélum og völturum
Þegar kemur að malbikunarvél
um og völturum þá er Volvo CE
með breiða framleiðslulínu. Í dag
eru framleiddar margar stærðir
malbikunarvéla og með mismun
andi undirvögnum frá Volvo CE.
Bæði stórar vélar eins og ABG
9820 sem eru hugsuð í stærri verk
þar sem hámarks malbikunar
breidd getur verið allt að 16 metr
ar og einnig minni vélar sem henta
í smærri verk. Eins og áður sagði
þá eru malbikunarvélarnar frá
Volvo fáan legar með tvenns konar
undir vögnum, annars vegar á belt
um og hins vegar á hjólum. Hægt
er að fá þessar vélar með mis
munandi breiddum á útleggjurum
en „DuoT amp High Density“ út
leggjararnir frá Volvo CE þjappa
malbikið mjög vel þegar það er
lagt sem gerir það að verkum að
minna þarf að valta yfirborð mal
biks þegar malbikunarvélin hefur
unnið sína vinnu.
Brimborg afhendir Volvo
P6820C malbikunarvél á næstu
dögum til Loftorku Reykjavík
ehf.
Loftorka Reykjavík ehf. mun fá af
henta nýja Volvo P6820C malbik
unarvél á næstu dögum en vélin er
nýlega komin til landsins.
Er hér um að ræða fyrstu Volvo
malbikunarvélina sem Volvo
atvinnutækjasvið hefur afhent til
þessa.
Hér er á ferðinni Volvo mal
bikunar vél í millistærð sem hentar
mjög vel við krefjandi aðstæður.
Afkastamiklir valtarar frá Volvo
CE
Töluvert framboð er af völturum
í framleiðslulínu Volvo CE en hún
skiptist í jarðvegsvaltara og mal
biksvaltara. Eru valtararnir frá
Volvo CE fáanlegir frá 2,5 tonn
um upp í allt að 15 tonn að þyngd.
Er þeim sem vilja kynna sér fram
leiðslu Volvo CE betur bent á nýja
heimasíðu Volvo vinnuvéla á Ís
landi eða www.volvoce.is.
Volvo atvinnutækjasvið á
Bauma 2016 í München í apríl
Kristinn vill geta þess að starfs
menn Volvo atvinnutækjasviðs
verða á Bauma vinnuvélasýning
unni daganna 11.13. apríl eða
mánudag til miðvikudags, en
Volvo CE er með stóran bás í höll
C4 merktan Stand 327 og jafn
framt með stórt útisvæði fyrir
utan sýningarhöllina. Mun Volvo
CE kynna nýjar stórar og öflug
ar Volvo vinnuvélar til sögunnar
á sýningunni að þessu sinni, sem
verður án efa áhugavert að sjá.
Allir eru að sjálfsögðu velkomnir
á sýningarbás Volvo CE þar sem
starfsmenn Volvo atvinnutækja
sviðs verða sýningargestum til
halds og trausts.
Hádegismóar 7, lóð undir starf-
semi Volvo atvinnutækja
Volvo atvinnutækjasvið Brim
borgar hefur stækkað talsvert
í umfangi undanfarið auk þess
sem aðrar rekstrareiningar innan
Brimborgar hafa gert það líka.
Hönnunarvinna í sambandi við
nýtt húsnæði undir starfsemi
Volvo atvinnutækja er vel á veg
komin, en að mörgu þarf að hyggja
þegar byggja þarf utan um starf
semi sem þjónusta þarf margvís
leg atvinnutæki stór og smá. Eru
því án efa spennandi tímar fram
undan hjá Volvo atvinnutækjasviði
Brimborgar.
Heimasíður Volvo atvinnutækja
og samfélagsmiðlar
Heimasíður Volvo atvinnutækja
hjá Brimborg hafa verið uppfærð
ar töluvert upp á síðkastið og eru
þær í dag samtals fjórar. Fyrir
Volvo vinnuvélar www.volvoce.
is, Volvo vörubifreiðarnar www.
volvo trucks.is, fyrir Volvo stræt
isvagna og rútur www.volvobus.
is og fyrir Volvo Penta bátavélar
www.volvopenta.is. Jafnframt er
haldið úti Facebooksíðu hjá Volvo
atvinnutækjum þar sem reynt
er að koma á framfæri fréttum
og öðru efni er tengist því sem
atvinnutækjasviðið er að gera
hverju sinni og þeim vörumerkj
um sem Volvo atvinnutækjasvið
hefur með að gera.
Að lokum vill Kristinn minnast
á það að vegna aukinna umsvifa er
þörf fyrir góða liðsmenn í hóp fag
manna á Volvo atvinnutækjaverk
stæðunum. Nýtt símanúmer Volvo
atvinnutækja er 515 7070.
Malbikunarvélar og valtarar frá
Volvo CE hjá Volvo atvinnutækjum
Brimborg fer með umboð Volvo atvinnutækja sem eru í eigu Volvo AB í Svíþjóð. Þar ber að nefna Volvo CE vinnuvélar, Volvo Trucks
vörubifreiðar, Volvo Bus hópferðabifreiðar, Volvo Penta bátavélar og Renault Trucks vörubifreiðar. Kristinn Már Emilsson,
framkvæmdastjóri atvinnutækjasviðs hjá Brimborg, segir að öll framleiðsla Volvo atvinnutækja sé undir ströngum gæðakröfum þar sem
megingildin í hönnun og framleiðslu séu: Quality, safety and environmental care eða: Gæði, öryggi og umhyggja fyrir umhverfinu.
Volvo SD135B jarðvegsvaltari.
Volvo P6820C malbikunarvél að leggja út malbik. Þjónustubifreið Volvo atvinnutækja og Volvo L180H hjólaskófla í Vatnsskarðsnámu.
Volvo P6820C malbikunarvél sem Loftorka Reykjavík fær afhenta á
næstu dögum.
Kynningarblað MaLBiK
31. mars 2016 5
3
1
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:2
2
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
E
9
-8
3
A
0
1
8
E
9
-8
2
6
4
1
8
E
9
-8
1
2
8
1
8
E
9
-7
F
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
8
8
s
_
3
0
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K