Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.03.2016, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 31.03.2016, Qupperneq 48
Asbest var notað sem byggingarefni hérlendis allt til ársins 1980 en asbest er samheiti yfir nokkrar steintegund- ir sem allar eiga það sameiginlegt að mynda þráðkennda kristalla. Asbest- þræðir eru til margra hluta nytsam- legir, til dæmis sem hljóð- eða hita- einangrun en nú er notkun asbests til einangrunar í húsum bönnuð á flest- um stöðum í heiminum. Viðhald og jafnvel niðurrif á húsum sem voru byggð á árunum 1950-1980 verður algengara eftir því sem árin líða og það eru einmitt hús sem byggð voru á þessum árum sem mestar líkur eru á að asbest hafi verið notað í. As- best er tiltölulega meinlaust sé það látið vera en brotnar auðveldlega niður sé átt við það og myndar fínsall- að ryk sem festist í lungum við inn- öndun. Skaði kemur oft ekki fram fyrr en áratugum síðar, sem steinlunga eða krabbamein. Afar mikilvægt er því að umgangast efnið rétt og fá upplýsingar og álit sérfróðra manna um meðhöndlun asbests.  Aflið upplýsingA um Asbestið Viðurkennd gæðateppi, slitsterk, ofnæmisprófuð og samþykkt af Mannvirkjastofnun. Óhreinindavörn sem lengir líftíma teppanna og léttir þrif. Stigahúsateppi Mælum og gerum tilboð án skuldbindinga og kostnaðar Sérverslun með teppi og parket Mikið úrval! Ármúli 32, 108 Reykjavík Sími 568 1888 www.parketoggolf.is Fræðslufundur um yfirborðs- meðhöndlun utanhúss verður haldinn 18. maí í Árbæjarsafni á vegum Húsverndarstofu. Þar verð- ur fræðsla í formi fyrirlestra um málun á útveggjum, þaki, hurðum og gluggum og eftir því hvort um timbur, stein eða málm er að ræða. „Þarna munu málarameistarar og aðrir sérfræðingar sem allir búa yfir mikilli reynslu fara yfir hvaða efni og aðferðum er best að beita í hverju tilfelli fyrir sig,“ segir Ólaf- ur Ástgeirsson, sviðsstjóri bygg- inga- og mannvirkjasviðs Iðunnar fræðsluseturs. Fundurinn fer fram milli klukk- an 16 og 18 og er ætlaður bæði al- menningi og fagmönnum. Allir velkomnir og ókeypis inn. Að Húsverndarstofu standa Iðan fræðslusetur, Borgarsögusafn og Minjastofnun Íslands. Fræðsla um málun húsa Mörgum finnst vafalaust skrít- ið að hugsa til þess í dag en mikl- ar deilur stóðu um Grjótaþorp- ið svokallað í miðbæ Reykjavíkur á áttunda og níunda áratug síð- ustu aldar. Komu þar m.a. við sögu hagsmunaaðilar, hugsjónafólk úr röðum húsverndunarsinna og ýmsir þjóðþekktir einstaklingar. Snemma á sjöunda áratug síð- ustu aldar þótti byggðin úrelt og illa farin. Borgarráð samþykkti nýtt aðalskipulag árið 1962 þar sem m.a. var gert ráð fyrir hrað- braut þar. Nokkrum árum síðar fór þó viðhorf borgarbúa að breyt- ast, ekki síst með stofnun Torfu- samtakanna árið 1973. Þrátt fyrir breytt viðhorf var ástand flestra húsanna mjög slæmt. Borgaryfirvöld áttu á þessum tíma erfitt með að komast að nið- urstöðu um framtíð hverfisins þar sem reynt var að koma til móts við hagsmuni fasteignaeigenda ann- ars vegar og húsverndunarsinna hins vegar sem vildu varðveita gömlu bæjarmyndina. Í borgarstjóratíð Davíðs Odd- sonar voru byggð tvö ný hús sitt hvorum megin Moggahallarinn- ar svokölluðu en byggðin hefur að mestu fengið að standa óbreytt síðan þá enda löngu búið að ráð- ast í endurbætur á flestum húsum, helluleggja götur og fjarlægja ónýt grindverk. Grjótaþorpið er því komið til að vera. Heimild: husvernd.wordpress.com Grjótaþorpið lifir Gylfi Gylfason með bók sína um Grjótaþorpið. MYND/DAGBLAÐIÐ VÍSIR HúSNæÐI oG VIÐHALD 31. mars 20168 3 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 2 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 E 9 -9 7 6 0 1 8 E 9 -9 6 2 4 1 8 E 9 -9 4 E 8 1 8 E 9 -9 3 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 3 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.