Fréttablaðið - 31.03.2016, Síða 61
| SMÁAUGLÝSINGAR | FIMMTUDAGUR 31. mars 2016 15
Garðyrkjustjóri
Sveitarfélagið Ölfus leitar eftir garðyrkjustjóra í fullt starf í spenn-
andi verkefni í víðfeðmu sveitarfélagi. Leitað er að garðyrkju-
fræðingi af skrúðgarðyrkjubraut með reynslu og þekkingu í verk-
stjórn. Æskilegt er að viðkomandi hafi haldgóða reynslu og færni
í hellulögn og hafi próf á stórar vinnuvélar.
Starfssviðið er margþætt, m.a.:
• Umsjón með Skrúðgarðinum í Þorlákshöfn.
• Umsjón með vinnuflokkum vinnuskólans og þau verkefni
sem honum tengjast.
• Umsjón með málaflokknum umhverfismál.
Undir umhverfismál er m.a. umsjón með sorpi og gáma- og mót-
tökusvæði fyrir sorp. Einnig losun rotþróa og meðferð á seyru
til notkunar við landgræðslu. Samvinna við íbúa og fyrirtæki
varðandi flokkun úrgangs og nýtingu úrgangs til uppgræðslu.
Viðkomandi starfar einnig með fjallskilanefnd og hefur umsjón með
refa- og minkaeyðingu.
Starfsmaðurinn er tengiliður sveitarfélagsins við Golfklúbb
Þorlákshafnar og Landgræðslu ríkisins.
Önnur umhverfismál, s.s. uppgræðsla, skógrækt, endurbætur
og lagfæringar á gönguleiðum og reiðleiðum sem bæjarfélaginu
viðkemur og verkefnum þar sem bæjarfélagið tekur þátt í lagfær-
ingum á ferðamannastöðum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og FOSS.
Garðyrkjustjóri heyrir undir skipulags-, byggingar og umhverfis-
svið, undirmaður skipulags- og byggingarfulltrúa.
Óskað er eftir að starfsmaður geti hafið störf 1. apríl 2015.
Umsóknarfrestur er til 7. mars 2015.
Umsóknir berist til Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815
Þorlákshöfn. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir skipulags- og
byggingarfulltrúi; s. 480-3800 eða sigurdur@olfus.is
Pípulagningarmaður
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir laust til umsóknar heilsársstarf fyrir
lærðan pípulagningarmann hjá Þjónustumiðstöð sveitarfélagsins.
Í starfinu felast m.a. viðhaldsverkefni fyrir stofnanir sveitarfélags-
ins sem snúa að pípulögnum en einnig tilfallandi störf í Þjónustu-
miðstöðinni.
Leitað er að jákvæðum einstaklingi, sjálfstæðum í vinnubrögðum
með góða skipulagshæfileika.
Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi próf á stórar vinnuvélar og
meirapróf.
Laun eru samkvæmt launataxta Sambands ísl. sveitarfélaga og
Samiðnar.
Pípulagningarmaður heyrir undir verkstjóra Þjónustumiðstöðvar.
Óskað er eftir að starfsmaður geti hafið störf 1. apríl 2015.
Umsóknarfrestur er til 7. mars 2015.
Umsóknir berist til Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815
Þorlákshöfn. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir verkstjóri Þjónustumiðstöðvar-
innar; s. 483-3803 / 862-0920 eða ossur@olfus.is
„Sveitarfélagið Ölfus er framsækið sveitarfélag og leggur ríka
áherslu á góðan starfsanda á vinnustað. Þá er leitast við að auka
möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð
eins og kostur er.“
Sveitarfélagið Ölfus
auglýsir laus störf
Sve tarfélagið Ölfus,
auglýsir tillögu að breytingu
á deiliskipulagi og umhverfis-
skýrslu - Hellisheiðarvirkjun.
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á fundi sínum 31. mars 2016 að
heimila auglýsingu að tillögu á 9. breytingu á deiliskipulagi og
umhverfisskýrslu fyrir virkjun á Hellisheiði ásamt greinargerð
o umhverfisskýrslu, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010.
Breyting á deiliskipulagi
Um er að a 9. breytingu á deiliskipulagi sem upphaflega
var samþykkt 24.06 2004 og öðlaðist gildi 20.07 2004.
Gildandi deiliskipulag var samþykkt 28.10 2010 og öðlaðist gildi
20.12.2010. Erindi frá Orku náttúrunnar er um 7. breytingu á
deiliskipulagi. Umhverfisskýrslan er unnin í samræmi við lög
um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Bæjarstjórn hefur samþykkt áttundu breytingu á deiliskipulagi
sem auglýst hefur verið í B-deild Stjórnartíðinda.
1. Lögn og niðurrennslissvæði á Stóra-Skarðsmýrarfjalli.
Reisa á forskilju fyrir skiljuvatn á Stóra-Skarðsmýrarfjalli.
Koma á vatninu í holur sem voru boraðar sem vinnsluholur á
borsvæði SN nyrst á Stóra-Skarðsmýrarfjalli og leggja ofan-
jarðar pípulögn frá forskiljunni og að borsvæðinu.
Þar sem breytingin gerir ráð fyrir að dælingu vatns í niður-
rennslisholur verður fylgt leiðbeiningum ON Vinnureglur við
óvenjulegar e a meiriháttar breytingar í niðurrennslisholur og
einnig reglum nr. OS-2016-R01-01 um viðbúnað og viðbrögð
við jarðskjálftavá vegna losunar á vökva í jörðu um borholur.
2. Lagnaleið í Hamragili.
Rétt lega lagnarinnar er sett inn á deiliskipulagsuppdrætti
3. Snjóflóðavarnarga ður í Ham a ili.
Færður er inn á deiliskipulagsuppdrætti snjóflóðavarnargarður
sem búið er að byggja upp í Hamragili. Hæð garðsins er um
5 m yfir aðliggjandi landi. Garðurinn nær yfir stóran hluta af
borsvæði í Hamragi, en með tilkomu snjóflóðavarnargarðsins
er borsvæðið aflagt.
4. Leiðrétt lega akvegar í En idal.
Veguri n liggur á milli kaldavatnslagnar og hitaveituæðar og er
rétt lega sett inn á deiliskipulagsuppdrætti.
5. Undirgöng, göngu- og reiðleiðir.
Verið er að leiðrétta og samræma göngu- og reiðleiðir
við gildandi aðalskipulag. Með tilkomu malbikaðrar heim-
reiðar að Skíðaskálanum þarf að taka út reiðleið sem þar
er sýnd í dag en í aðalskipulagi er gert ráð fyrir reiðleiðinni
sunnan þjóðvegar frá Hveradalabrekku að vetrarvegi við
Gígahnúksveg.
6. Gönguleið meðfram varðaðri þjóðleið.
Gert er ráð fyrir stikaðri gönguleið úr Hellisskarði um vinnu-
veg og baklóð Skiljustöðvar 2 og meðfram varðaðri leið að
Gígahnúksvegi. Fyrir er gönguleið áfram til austurs að Hellu-
kofa (minjar).
7. Lögn meðfram gamla þjóðveginum er stefnir að Lambafells-
hnúk.
Gert er ráð fyrir að nota fyrrum tilraunaborholur sem staðsettar
eru í nánd við gamla þjóðveginn og við Þrengslaveg til niður-
rennslis fyrir vatn frá virkjuninni. Leggja þarf lögn frá núverandi
lögn þar sem hún þverar þjóðveg 1. Lögnin verður niðurgrafin
og mun hún liggja meðfram og sunnan við aflagðan þjóðveg og
er lengd lagnarinnar um 1.600 m. Lögnin mun liggja í vegfláa-
num og því að svæði sem þegar hefur verið raskað. Þar sem
breytingin gerir ráð fyrir að dælingu vatns í niðurrennslisholur
skal fylgja leiðbeiningum ON Vinnureglur við óvenjulegar eða
meiriháttar breytingar í niðurrennslisholur og einnig reglum
nr. OS-2016-R01-01 um viðbúnað og viðbrögð við jarðsk-
jálftavá vegna losunar á vökva í jörðu um borholur.
Tillaga að deiliskipulagsbreytingum ásamt umhverfisskýrslum
liggur frammi til kynningar í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1,
815 Þorlákshöfn á skrifstofutíma frá 9-12 og 13-16.
Tillagan verður einnig á heimasíðu Ölfuss.
Tillagan er til kynningar frá 31. mars 2016 til 12. maí 2016.
Ábendingar og athugasemdir skulu vera skriflegar og hafa
borist fyrir 12. maí 2016 til Sveitarfélagsins Ölfuss, b.t. skipu-
lags- og byggingarfulltrúa, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.
Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.
fasteignir
ÍRIS HALL - Löggiltur fasteignasali
VAGNHÖFÐI 21 - 110 RVK
Verulega gott iðnaðarhúsnæði samtals 697,4 fermetrar og skiptist í
tvær einingar 101,2 fermetrar og 596,2 fermetrar eða samtals 697,4
fermetrar. Lítið mál er að sameina þessa eignarhluta. Hellulagt stórt
bílaplan framan við húsið með snjóbræðslu undir. Eignin er í afar
góðu ástandi. Stærra húsnæðið skiptist í skrifstofu með flísalögðu
gólfi, stór flísalagður salur með ca 3 m lofthæð og góðum inn-
keyrsludyrum og tveimur stórum vinnslusölum með ca 7 m lofthæð
og tveimur mjög háum innkeyrsluhurðum. V. 145 millj.
Hafðu samband
ÞóRARINN THoRAReNseN
sölustjóri. sími 770 0309
Hafðu samband
MAGNús eINARssoN
Löggiltur fasteignasali. sími 897 8266
Opið hús í dag milli kl. 17 -17.30
Nýkomin í einkasölu sérlega fallega 117 fm 4ra herbergja vel staðsett
endaíbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli með sérinngang. Gott aðgengi er að
íbúðinni og stendur hún við grænt svæði innst í botnlanga. Skemmtileg
aðkoma. Góður sér inngangur. Gott baðherbergi, baðkar m/sturtu, vönduð
innrétting, flísalagt í hólf og gólf. Rúmgott svefnherbergi með góðum skáp-
um. Tvö rúmgóð barnaherbergi með skápum. Parket og flísar á gólfum.
Allt sér. Frábær staðsetning stutt í skóla og leikskóla. Verð 44,9 millj.
Opið hús í dag milli kl. 17.30 -18.
Hraunhamar fasteignasala kynnir mjög góða 123,6 fermetra vel staðsett
miðhæð með sér inngang ásamt 31,9 fermetra bílskúr samtals um 155,5
fermetrar. Eignin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, hol, stofu, borðstofu,
sjónvarpshol/herbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, sameiginlegt
þvottahús, sér geymslu og bílskúr. Verð 40,9 millj.
Kelduhvammur 9 íbúð 201 - Hafnarfjörður
Sérhæð með bílskúr
Ögurás 1 íbúð 101 - Garðabær
4ra herbergja
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Jón Rafn Valdimarsson
löggiltur fasteignasali
sími: 695 5520
jon@miklaborg.is
Sala
sumarhúsa komin á fullt
Vantar allar tegundir sumarhúsa
Frí söluskoðun löggilts fasteignasala
Fagleg ljósmyndatakaTrausti fasteignasala, trausti@trausti.is,
s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík
Seilugrandi 5
Opið hús í dag 31.mars kl. 17:30-18:00
Falleg 2ja herbergja 52,0 fm íbúð á fyrstu hæð í vestubænum.
Rúmgóð verönd. Verð 28,4 mkr.
OP
IÐ
HÚ
S
Kristján Baldursson hdl.
Löggiltur fasteignasali
og leigumiðlari
867-3040
Auðun Ólafsson
Sölufulltrúi
S: 894-1976
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Gunnar S. Jónsson
löggiltur fasteignasali
sími: 899 5856
gunnar@miklaborg.is
Er að leita að fyrir ákveðin kaupanda að
einbýli í Ásahverfinu, Hraunhólum, Lækjarfit
eða Flötum í Garðabæ.
Húsið má kosta allt að 110 – 115 millj.
3
1
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:2
2
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
E
9
-5
C
2
0
1
8
E
9
-5
A
E
4
1
8
E
9
-5
9
A
8
1
8
E
9
-5
8
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
8
8
s
_
3
0
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K