Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 7.–9. október 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák Sigurbjörns Björnssonar (2320), sem teflir fyrir Taflfélag Vestmannaeyja, og Arnars Gunnars- sonar (2435) sem teflir fyrir Taflfélag Reykjavíkur, í fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga sem fram fór á dögunum. Sigurbjörn, sem stýrði hvítu mönnunum, hafði farið í mikla sókn strax í byrjun skákar og hrakið svarta kónginn á f6 þar sem hann var auðvelt skotmark. 28. Hxf5+! og svartur gafst upp. Drottningin á e8 fellur eftir 28..exf5 og riddarinn á g5 í kjölfarið. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Dwayne Johnson mun mögulega leika aðalhlutverkið Baywatch-kvikmynd í bígerð Fimmtudagur 9. október 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Friðþjófur forvitni (5:10) 17.43 Poppý kisukló (13:42) 17.54 Kafteinn Karl (20:26) 18.06 Sveppir (12:22) 18.15 Táknmálsfréttir (39) 18.25 18. öldin með Pétri Gunnarssyni (1:4) e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Nautnir norðursins 888 (6:8) (Ísland - seinni hluti) Gísli Örn Garðarsson leikari ferðast um Grænland, Færeyjar, Ísland og Noreg og hittir kokka sem leiða hann í nýjan sannleik um hefðbundna matreiðslu og nýstárlega nálgun á þeim ótrúlega hafsjó af hráefni sem finna má við Norður- Atlantshafið. 20.45 Matarmarkaðurinn Krás 888 Girnilegur sjónvarps- þáttur um matarmarkaðinn Krás sem fram fór fimm laugardaga í Fógetagarðin- um í Reykjavík, sumarið 2014. Verkefnisstjórar voru Gerður Jónsdóttir og Ólafur Örn Ólafsson og segja þau frá hvernig hugmyndin var gerð að veruleika. 21.10 Návist (3:5) (Lightfields) Bresk spennuþáttaröð sem segir sögu þriggja fjölskyldna sem eiga það sameiginlegt hafa búið í sama húsinu á mismunandi tímum og upplifað draugagang ungrar stúlku í húsinu. Aðalhlutverk: Alexander Aze, Michael Byrne, Antonia Clarke o.fl. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð 8,2 (2:24) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Hraunið e (2:4) Æsispennandi íslensk sjónvarpssería og sjálfstætt framhald þáttaraðarinnar Hamarsins. Umdeildur útrásarvíkingur finnst látinn og í fyrstu lítur út fyrir að um sjálfsvíg sé að ræða. Aðalhlutverk: Atli Rafn Sigurðarson, Heiða Rún Sigurðardóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jón Páll Eyj- ólfsson, María Ellingsen o.fl. Leikstjóri: Reynir Lyngdal. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok (37:365) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:10 Premier League (Sunderland - Stoke) 11:50 Messan 13:05 Premier League (Aston Villa - Man. City) 14:45 Football League Show 15:15 Premier League 2014/2015 (West Ham - QPR) 16:55 Premier League (Swansea - Newcastle) 18:35 Undankeppni EM 2016 (England - San Marínó) 20:35 Premier League World 21:05 Premier League (Liverpool - WBA) 22:45 Premier League (Man. Utd. - Everton) 00:25 Undankeppni EM 2016 (England - San Marínó) 18:10 Strákarnir 18:35 Frasier (18:24) 18:55 Friends (10:24) 19:20 Seinfeld (8:22) 19:45 Modern Family 20:10 Two and a Half Men (18:24) 20:35 Go On (7:22) 21:00 The Mentalist (8:24) 21:40 E.R. (11:22) 22:25 Boss (8:10) 23:25 Shameless (8:12) 00:20 A Touch of Frost 02:00 Go On (7:22) 02:25 The Mentalist (8:24) 03:05 E.R. (11:22) 03:50 Boss (8:10) 04:35 Shameless (8:12) 12:20 James Dean 13:55 Another Cinderella Story 15:25 Percy Jackson: Sea of Monsters 17:10 James Dean 18:45 Another Cinderella Story 20:15 Percy Jackson: Sea of Monsters 22:00 The Great Gatsby 00:20 Sleeping Beauty 02:00 Cemetery Junction 03:35 The Great Gatsby 17:55 Top 20 Funniest (1:18) 19:00 Last Man Standing (10:18) 19:25 Guys With Kids (14:17) 19:50 Wilfred (2:13) 20:15 X-factor UK (13:30) 21:15 Originals (9:22) 22:00 Supernatural (14:22) 22:40 Grimm (12:22) 23:25 Sons of Anarchy (14:14) 00:05 Last Man Standing (10:18) 00:30 Guys With Kids (14:17) 00:55 X-factor UK (13:30) 01:55 Wilfred (2:13) 02:20 Originals (9:22) 03:05 Supernatural (14:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (7:17) 08:30 Jamie's American Road Trip (3:6) 09:20 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (65:175) 10:20 60 mínútur (32:52) 11:05 Nashville (17:22) 11:50 Harry's Law (8:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Hope Springs 14:45 The O.C (23:25) 15:30 iCarly (4:25) 15:55 Back in the Game (2:13) 16:20 The New Normal (6:22) 16:45 New Girl (17:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (8:8) 19:45 Undateable (10:13) 20:10 Heilsugengið (1:8) Þættirn- ir eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts verða hjúkrunarfræðingur- inn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokk- urinn Sólveig Eiríksdóttir. 20:30 Masterchef USA (11:19) 21:15 NCIS 7,2 (9:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 22:00 The Blacklist 8,2 (3:22) Spennuþáttur með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna með því skilyrði að hann fengi að vinna með ungum nýliða innan FBI, Elizabeth Keen. 22:45 Person of Interest (2:22) Fjórða þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 23:25 Rizzoli & Isles (12:16) 00:10 The Knick (8:10) 00:55 The Killing (5:6) 01:40 NCIS: Los Angeles (18:24) 02:25 Louie (13:13) 02:50 Hope Springs 04:25 The Blacklist (3:22) 05:10 Fóstbræður (8:8) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (21:25) 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 13:15 The Voice (3:26) 14:45 The Voice (4:26) 16:15 The Biggest Loser (7:27) 17:00 The Biggest Loser (8:27) 17:45 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation 8,6 (17:22) Bandarísk gam- ansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Það eru mikil vonbrigði þegar kosn- ingaherferðin gengur ekki samkvæmt áætlun en það er ekki öll nótt úti enn. 20:15 Minute To Win It Ísland (4:10) 21:15 Growing Up Fisher (4:13) Bandarískir grínþættir sem fjalla um hinn tólf ára gamla Henry og daglegt líf á meðan foreldrar hans standa í skilnaði. Fjöl- skylda Henry er langt frá því að vera hefðbundin og samanstendur af tveimur börnum, mömmu sem er ósátt við að eldast, blind- um pabba og skemmtileg- um blindrahundi. 21:40 Extant 6,9 (6:13) Glænýir spennuþættir úr smiðju Steven Spielberg. Geimfar- inn Molly Watts, sem leikinn er af Halle Berry, snýr aftur heim, eftir að hafa eytt heilu ári í geimnum ein síns liðs. Fyrst um sinn reynir Molly að lifa eðlilegu lífi með fjölskyldu sinni en kemst þó fljótlega að því að hún kom barnshafandi heim úr geimnum, þrátt fyrir ein- veruna. Eftir fremsta megni reynir hún að átta sig á hvað hafi gerst í sendiförinni en minnið er gloppótt og menn á æðri stöðum vilja hylma yfir dularfulla atburði sem tengjast leiðangri hennar í geimnum. 22:25 Scandal (16:18) Við höld- um áfram að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þáttaröðinni af Scandal. 23:10 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. 23:50 Unforgettable (3:13) 00:35 Remedy (3:10) 01:20 Scandal (16:18) 02:05 The Tonight Show 02:45 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Stjarnan - Zvezda 2005 11:25 UEFA Champions League (Basel - Liverpool) 13:05 Pepsímörkin 2014 15:35 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Athletic) 17:15 Spænsku mörkin 14/15 17:45 Evrópudeildarmörkin 18:35 Undankeppni EM 2016 (Svíþjóð - Rússland) 20:40 Undankeppni EM 2016 (Slóvakía - Spánn) 22:20 Undankeppni EM 2016 (Svíþjóð - Rússland) 00:00 UEFA Europa League P aramount- kvikmyndaverið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að fram- leiða eigi Baywatch-kvik- mynd. Orðrómur um að leik- arinn Dwayne Johnson, The Rock, muni leika aðalhlutverkið hefur ekki verið staðfestur en talsmenn Para- mount hafa ekki neitað aðkomu leikarans. Aðdáendur þáttana segja Dwayne vera tilvalinn í hlutverkið aðallega vegna þess hversu oft hann sést ber að ofan í kvikmyndum. Nær óþekktur maður að nafni Justin Malen hefur verið ráðinn til að endur- skrifa handritið en hann mun einnig skrifa handritið að Bad Teacher 2. Sean Anders og John Morries, sem leikstýrðu We‘re the Millers, munu leikstýra myndinni en myndin á að gerast á Santa Monica-strönd í Kali- forníu. Í einni útgáfu handritsins átti kvikmyndin að snúast um röð há- karlaárása sem leiddi Baywatch-liðs- mennina út í rannsókn á dópsmygli. En ekki er víst hvað Justin Malen ger- ir við handritið á þessu stigi. Dwayne Johnson skaust upp á stjörnuhim- ininn þegar hann lék The Scorpion King í samnefndri kvikmynd og í The Mummy Returns með Brendan Fraser, Rachel Weisz og John Hannah. Fram að kvikmyndaferli sínum var hann þekktur glímukappi en þrátt fyr- ir nafngiftina er hann sagður ljúfur sem lamb í umgengni. Hann stofnaði sín eigin góðgerðasamtök, Dwayne Johnson Rock Foundation, árið 2006 til aðstoðar langveikum börnum. n helgadis@dv.is Baywatch Margir hafa efalaust beðið lengi eftir kvikmynd gerðri eftir sjónvarpsþáttunum. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.