Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 56
Guðrún Kvaran
stfls á hveijum tíma og eru einn hlekkurinn í þeirri íslenzku málsögu sem
enn er óskrifuð.
Biblíuþýðingu verður ekki kastað fram úr erminni. Hún verður að vera
frumtextanum trú án þess að vera stirð og þunglamaleg. Málið verður að
vera vandað án þess að það komi niður á merkingunni. Maðurinn er í eðli
sínu íhaldssamur á það sem hann lærði í bemsku, og þeim köflum má því
sem allra minnst breyta sem lifað hafa með þjóðinni kynslóð eftir
kynslóð, jafnvel þótt frumtextanum yrði með því komið aðeins betur til
skila. En umfram allt þarf biblíutextinn ætíð að vera fyrirmynd annarra
texta að orðfæri og vönduðum frágangi. Málið mun beytast eins og það
hefur gert um aldir og þörf verður nýrra þýðinga á biblíurmi á meðan að
bók verður lesin í þessu landi.
Heimildir
Ásmundur Guðmundsson. 1938. Haraldur Níelsson. Haraldar Níelssonar
fyrirlestrar. I. Reykkjavík.
Biblia, þad er 011 Heil0g Ritning Utl0gd a Norrænu; Epter Þeirre Annare
Edition Bibliunnar sem finnst prenntud a Hoolum i Islandi Anno
MDCXLIV. Med Formaulum og Utskijringum Doct. Martini Lutheri
... Kaupmanna-h0fn 1747.
Biblia, þat er Aull Heilaug Ritning útlaugd á Islendsku og prentud Epter
þeirri Kaupmannahaufnsku Utgáfu MDCCXLVII at forlagi Þess
Bretska og útlenda Felags til útbreidslu Heilagrar Ritningar medal allra
þióda. Kaupmannahaufn 1813.
Biblía, þad er Heil0g Ritning I 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og
leidrétt, ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Videyar Klaustri 1841.
Biblía, þad er 011 Heil0g Ritning út gefin ad tilhlutun hins íslenzka
biblíufélags. 6. útgáfa. Reykjavík 1859.
Biblía það er heilög rimíng. Endurskoðuð úrgáfa. Lundúnum 1866.
Biblía það er heilög ritning. Ný þýðing úr frummálunum. Reykjavík
1908.
Biblía það er heilög riming. Ný þýðing úr frummálunum. London 1912.
Biblían. Heilög ritning. Gamla testamentið og Nýja testamentið. Ný
útgáfa. Reykjavík 1981.
Cleasby-Vigfússon. 1874. An lcelandic-English Dictionary. Initiated by
Richard Cleasby. Subsequently revised, enlarged and completed by
Gudbrand Vigfusson, M.Á. Oxford.
Eiríkur Magnússon. 1870. Norðanfari 9,34-35:67-68; 36-37:71-72.
Eiríkur Magnússon. 1879 a. Nokkur orð um þýðingu Odds lögmanns
Gottskálkssonar á Mattheusar guðspjalli er Dr. 'Gudbrand' Vigfússon
hefir gefið út með athugasemdum um biflíumál vort.. An Icelandic
Prose Reader' Oxford 1879. Reykjavík.
Eiríkur Magnússon. 1879 b. Dr. Gudbrand Vigfusson' s Ideal of an
Icelandic New Testament Translation or the Gospel of St. Matthew by
Lawman Odd Gottskalksson. Cambridge.
54