Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Blaðsíða 213

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Blaðsíða 213
Sundurgreinilegar tungur Erlend tökuorð Þegar þýðing Odds er borin að Ijósi nútímans sést að málnotkun hans hefur iðulega beinst í þveröfuga átt við þá sem við eigum nú að venjast. Þannig er sýnt að margt það sem nú er almennt talið „rangt“ mál, „vont“ eða „óíslenskulegt“ hefur í raun verið talið „gott og gilt“, jafnvel „fínt“, meðal menntaðra manna á sextándu öld. Þetta á ekki síst við um notkun erlendra tökuorða sem munu flest hafa verið bundin við lærðra manna skrif, sérstaklega guðsorðabækur, en komust sjaldan inn í alþýðlegt talmál. Þessi orð hafa markað notendunum vissa sérstöðu og ítrekað yfirburði þeirra yfir ómenntaðan almúgann. Stærsti hluti þessara orða er af lágþýskum eða dönskum uppruna þótt latnesk orð komi einnig fyrir. Flest taka þau til hversdagslegra hluta, hugtaka og fyrirbrigða, og hefði því sjaldnast veist erfitt að finna algeng íslensk orð í stað þeirra. Þetta gildir sérstaklega um lágþýsku orðin, eins og vel sést í þýðingu Odds, en þar standa oft hlið við hlið í textanum íslensk orð og erlend sömu merkingar: „En ef þér fyrirlátið eigi mönnum sínar misgjörðir, þá mun yðar faðir og eigi fyrirgefa yður yðrar syndir“ (20); „En þénararnir gengu til húsföðursins [...]. Þjónarnir sögðu þá“ (36); „skilji þér eigi [...]. Þá undirstóðu þeir“ (42); „einn yðar mun svíkja mig. [...] hann mun mig forráða“ (65); „En þar voru nokkrir skriftlærðir sem sátu þar og hugsuðu í sínum hjörtum: [...] Því þenki þér þetta í yðrum hjörtum?“ (78); „í hinum tólfta [kapítula] lærir hann [...]. í þrettánda kapítula Æe/m/r hann“ (317), þ.e. „lehret er“ á báðum stöðum í texta Lúthers; „í fyrsta kapítula býður hann [...]. í öðmm bífalar hann“ (448); „Brenni/ormr og syndoffur þókknast þér ekki“ (482). Þessi dæmi sýna ljóslega hve sjálfsögð Oddi hafa verið hin erlendu orð. Þau hafa einfaldlega verið hluti af virkum orðaforða hans sem hann hefur notað á meðvitaðan hátt. Þau hafa í senn lyft textanum upp yfir hversdagslega ræðu og gefið honum aukna tilbreytingu, en Oddur hefur augsýnilega lagt mjög mikið upp úr því síðar nefhda. Auðveldara er að virða Oddi til vorkunnar notkun hans á latneskum orðum. Bæði em þau tiltölulega fá og taka oftast til hluta eða fyrirbæra sem hafa verið með öllu framandi í íslenskri menningu 16. aldar. Nefna má heiti ýmissa plöntu- og steinategunda sem eiga jafnvel enn á okkar dögum ekki fullgild íslensk heiti: aneth, ciminum, alabastrum, japis, safír, kalsedóníus. Fyrir kemur þó að Oddi hefði verið lítill vandi á höndum að finna íslensk orð sömu merkingar og latnesku orðin sem notuð em: „er himnaríki líkt fólgnum fjársjóð [...] hann líkist þeim húsföður sem framber af sínum thesaur nýtt og gamalt“ (37); „En þá Páll appelleraði að hann geymdist" (294); „Og friður Guðs regeri í yðrum hjörtum“ (433). Þá er sérstaklega algengt að Oddur noti ýmist íslenskar eða latneskar 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.