Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 113
Ný viðhorf við biblíuþýðingar
(3) 11.34: „Samfélag þeirra sem trúa á Krist þar sem hver hefur sitt
hlutverk, trúarsöfnuður, kristið samfélag, kirkja”. Það er hluti
undirflokksins „Trúfélög” (11.12-54) í 11. merkingarsviði „Hópar og
flokkar fólks og meðlimir í slíkum hópum og flokkum”. Næstu flokkar
eru: 11.33: „Heild kristinna safnaða, kirkja.“ 11.32: „Kristinn söfnuður
með starfandi einstaklingum, söfnuður, kirkja.“ 11.31: „Óeiginleg
merking orðsins hjörð, fylgjendur Krists sem mynda afmarkað samfélag,
fólk sem er eins og hjörð.“ 11.35: „Maður sem er sagður trúa á Krist og
fylgja honum, kristinn." 11.36: „Einstaklingur sem þykist tilheyra
trúarsamfélagi en gerir það ekki, falsbróðir.“ Dæmi orðabókarinnar: Ef
4,12.
lKor 6,19 Vitið þér ekki að líkami yðar er musteri heilags anda,78
lKor 12,13 í einum anda vorum vér allir skírðir til að vera einn líkami.
Ef 4,12 og láta þeim þjónustu í té, líkama Krists tíl uppbyggingar79
Kól 1,18 Og hann er höfuð líkamans, kirkjunnar, hann sem er upphafið
(4) 87.78: „Þræll sem getur gengið kaupum og sölum, möguleg tengsl
viðskipta”. Það er hluti undirflokksins „Ánauðugur, frjáls” (87.76-86) í
87. merkingarsviði „Þjóðfélagsstaða”. Næstu flokkar eru: 87.77:
„Húsþræll," 87.76: „Ófrjáls maður, eign annars, þræll,“ 87.79: „Að vera
annars þræll, að vera þræll.“ 87.80: „Orðasamband ,vera undir oki,’
,vera í ánauð‘.“ Dæmi orðabókarinnar: Opb 18,13.
Opb 18,13 hesta og vagna og man og mannasálir
(5) 58.66: „Tilvera sem tengist frummynd (erkitýpu) eða fyrirboðun”.
Það er hluti undirflokksins „Frummynd, eftirmynd (Antitýpa)” (58.63-
69) í 58. merkingarsviði „Náttúra, flokkur, dæmi”. Næstu flokkar eru:
58.65: „Veik fyrirmynd sem boðar síðari veruleika, skuggi,“ 58,64:
„Óeiginleg merking orðanna faðir og móðir, frummynd sem segir fyrir
um síðari veruleika og tengsl hans við frummyndina.“ 58,67: „Að
tilheyra ákveðnum hópi.“ 58,68: „Samsvara einhverju öðru á áberandi
hátt.“ Dæmi orðabókarinnar: Kól 2,17.
Kól 2,17 Þetta er aðeins skuggi þess, sem koma átti, en líkaminn er Krists80
(6) 1.26: „Himintungl, það sem lýsir á himninum. Sól, tungl og aðrir
hnettir og stjömur”. Það er hluti undirflokksins „Himinhnettir” í 1.
78 TEV: Don’t you know that your body is the temple of the Holy Spirit DGN: Wisst
ihr denn nicht, dass euer Körper der Tempel des heiligen Geistes ist? REB: Do you
not know that your body is a temple of the indwelling Holy Spirit,
79 TEV: in order to build up the body of Christ. DGN: das Volk Gottes fiir seinen
Dienst bereitzumachen und den Leib Christi aufzubauen. REF: to equip God’s
people for work in his service, for the building up of the body of Christ,
80 TEV: All such things are only a shadow of things in the future; the reality is Christ.
DGN: Dies ist alles nur ein Schatten von dem, was in Christus Wirklichkeit ist.
REB: These are no more than a shadow of what was to come; the reality is Christ’s.
111