Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Side 115
Ný viðhorf við biblíuþýðingar
8.64: „Blóð,“ 8.65: „Lítið magn af blóði sem er storknað, blóðkökkur,
blóðdropi.” Dæmi orðabókarinnar: Opb 19,17-18.
Rm 2,28 og ekki það umskum, sem er það hið ytra á holdinu.
G14,14 þér létuð ekki líkamsásigkomulag mitt verða yður til ásteytingar82
Ef 2,11 og eru umskomir á holdi með höndum manna.
Opb 19,18 til þess að eta hold konunga og hold herforingja
(2) 8.4: „Lifandi líkami, áþreifanlegur, efniskenndur lfleami (mannleg
vera, persóna).” Það er hluti undirflokksins „Líkami” (8.1-8) í 8.
merkingarsviði „Líkaminn, hlutar líkamsns og framleiðsla líkamans.”
Næstu flokkar eru: 8.3: „Hinn ytri maður, hinn efniskenndi hluti eða
þáttur persónu.” 8.5: „Óeiginleg merking orðsins tjald. Tímabundin vist í
mannlegum líkama.” 8.6 „Hlutur eða ker í óeiginlegri merkingu,
mannlegur líkami, líkami.” Dæmi orðabókarinnar: lTm 3,16.
lKor 15,39 Ekki em allir líkamir eins,
lTim 3,16 Hann opinberaðist í holdi, var réttlættur í anda83
lPt 3,18 Hann var deyddur að líkamanum til, en lifandi gjörður í anda.84
lPt 4,1 Eins og Kristur leið líkamlega, svo skuluð þér og
(3) 9.11: „Fólk, menn sem líkamlegar verur.” Það er hluti undirflokksins
„Menn, mannlegar verur” (1-23) í 9. merkingarsviði „Menn.” Næstu
flokkar eru: 9.10: „Það sem varðar fullorðinn mann, fullorðinn,” 9.9:
„Andlit í óeiginlegri merkingu, persóna, einstaklingur.” 9.12: „Mannlegt
eðli með áherslu á líkamlega þætti.” Dæmi orðabókarinnar: lPt 1,24; Jh
1,14.
Jh 1,14 Og Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika,85
P 2,17 að ég mun úthella anda mínum yfir alla menn.
Rm 3,20 enginn lifandi maður réttlætist fyrir honum af lögmálsverkum.86
2Kor 7,5 vér höfum enga eirð
82 TEV: But even though my physical condition was a great trial to you, you did not
despise or reject me. DGN: Ich war krank, und mein Zustand stellte euch auf harte
Probe. REB: and you resisted any temptation to show scom or disgust at my
physical condition;
83 TEV: He appeared in hurnan form, was shown to be right by the Spirit, DGN: In der
Welt erschienen als schwacher Mensch, im Himmel von Gott zum Sieger erklárt
REB: He was manifested in flesh, vindicated in spirit,
84 TEV: He was put to death physically, but made alive spiritually, DGN: Als einer, der
zu den Menschen gehörte, wurde er getötet. Als einer, der zu Gott gehörte, wurde er
lebendig gemacht. REB: put to death in the body, he was brought to life in the spirit.
85 TEV: The Word became a human being and, full of grace and tmth, lived among us.
DGN: Er, das Wort, wurde ein Mensch, ein wirklicher Mensch von Fleisch und
Blut, und nahm Wohnung unter uns. REB: So the Word became flesh;
86 TEV: For no one is put right in God’s sight by doing what the Law requires; DGN:
Kein Mensch hat getan, was das Gesetz fordert, darum kann keiner vor Gott
bestehen. REB: For no human being can be justified in the sight of God by keeping
the law:
113