Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Blaðsíða 159
Drottínleg bæn á móðurmáli
B1813: Hendersonsbiblía eða ’Grútarbiblía'59
B1841: Viðeyjarbiblía.60
B1866: Biblía 1866.61
B1908I12: Biblía 1908 og endurskoðuð útgáfa 1912.62
B1981: Biblía 1981«
Til samanburðar við ávarpið og bænimar sjö í næsta kafla verður
prentaður þar latneskur texti Mt 6.9-13 og Lc 11.2-4, tekinn eftir
útgáfu Þýska biblíufélagsins (Vulg),64 og jafnframt sá latínutexti sem
tilfærður er í sumum þeirra norsku og íslensku heimilda sem hér em
notaðar.
3. Textar
Ávarp:
Pater noster qui in caelis es VulgMt, eitt hdr. VulgLc.
Pater noster qui es in caelis Sum hdr. VulgMt, ísHómB, ísHómC,
NHómA,Leif.
Pater noster qui in celis IsHómA.
Pater VulgLc.
Faðir vor sá er ert í himnum ísHómC.
Faðir vor sá er er á himnum NHómA.
Faðir vor sá ert í himnum 687.
Faðir vor sá þú ert á himnum OG1540MtLk, B1584Lk.
Faðir vor er ert á himnum ísHómB.
Faðir vor sem ert á himnum G1555, ME1555a.
Faðir vor hver en er í himnum 64.
Faðir vor hver ert á himnum 696.65
Fomunlum og Utskijringum Doct. Martini Lutheri, Einnig med Stuttu Jnnehallde
sierhvers Capitula, og so Citatium. (Kh. 1747).
59 BIBLIA, Þad er Aull Heilaug Ritning úlaugd á Jslendsku og prentud Epter þeirri
Kaupmannahaufnsku útgafú MDCCXLVII at forlagi þess Bretska og útlenda
Felags til útbreidslu Heilagrar Ritningar medal allra þióda. (Kh. 1813).
60 Biblía. Þad er: Heilpg Ritníng. J 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og leidrétt, ad
tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. (Viðeyjarklaustri 1841). — Reykjavíkur-
biblían 1859 er lítt breytt endurprentun Viðeyjarbiblíu, og engar breytingar hafa þar
verið geiðar á textum faðirvors.
61 Biblía. Það er heilög ritníng, Endurskoðuð útgafa. (Lundúnum 1866).
62 Biblía. Það er heilög ritning. Ný þýðing úr frummálunum. (Rv. 1908; Rv. 1912).
63 Biblían. Heilög ritning. Gamla testamentið og Nýja testamentið. Ný útgáfa 1981
(Rv. 1981).
64 Biblia sacra iuxta vulgatam versionem I-II (3. útg., Stuttgart 1983). — Þar sem er
tilgreindur texti hér á eftir úr sumum handritum VulgMt eða VulgLc er átt við þau
handrit (og prentaðar útgáfur) sem lesbrigði eru tíunduð úr í þessari útgáfu.
65 Á spássíu í heilagra manna sagna handritinu AM 235 fol., bl. 15r, hefur verið
skrifað á 16 öld: „fader vor hver ertv a himne”. („himne” virðist vera skrifað
„hvmne”.)