Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 161
Drottinleg bæn á móðurmáli
Verði vilji þinn svo sem á himni og á jörðu ísHómB.
Verði vilji þinn á himni sem á jörðu69 Leif.
Verði þinn vilji svo sem á himni svo á jörðu G1555.
Verði þinn vilji sem á himni svo og á jörðu B1728Lk.
Verði þinn vilji svo á himni (svo) og á jörðu B1728Mt.
Þinn vilji verði svo sem á himni og á jörðu 696.
Verði vilji þinn svo á jörðu sem í himnum NHómA, 64.
Verði vilji þinn svo á jörðu sem á himni ísHómC (í endurtekn.),
B1908ll2Mt.
Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni 687, OGl540Mt, ÓH1562,
B1584Mt, B1644Mt, B1747MtLk, B1813MtLk, B1841Mt, B1866Mt,
B1981Mt.
Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himnum OG1540Lk [himnum mispr.
himinum70], B1584Lk, B1644Lk.
Þinn vilji verði svo á jörðu sem á himni ME1555ab.
Verði vilji þinn ísHómD, Tóm.
4. bæn:
Panem nostrum supersubstantialem da nobis hodie VulgMt.
Panem nostrum cotidianum da nobis hodie Sum hdr. VulgMt, sum hdr.
VulgLc, ísHómA71, ísllómB, ísHómC, NHómA, Leif.
Panem nostmm cotidianum da nobis cotidie VulgLc.
Brauð vort hversdaglegt gefðu oss í dag ísHómB, ísHómC.
... brauð vort yfirveranlegt (kvað Mattheus ... Lúkas kallar þetta brauð
hversdaglegt)... Gefðu oss í dag ísHómA.
Brauð vort hverdaglegt gef oss í dag 64.
Brauð vort daglegt gef þú oss í dag G1555.
Vort daglegt brauð gef þú oss í dag 696, ME1555b.
Vort daglegt brauð gef oss hvem dag B1728Lk.
Gef þú oss í dag vort daglegt brauð B1644Mt, B1747Mt, B1813Mt.
Gef oss í dag brauð vort hversdaglegt Leif626.
Gef oss í dag brauð vort daglegt Leif624.
Gef oss í dag vort daglegt brauð 687, OG1540MtLk, ME1555a,
ÓH1562, B1584MtLk, B1728Mt, B1841Mt, B1866Mt, B1908/12Mt,
B1981Mt.
Gef oss hvem dag vort daglegt brauð B1644Lk, B1747Lk, B1813Lk,
B1841Lk, B1866Lk, B1981Lk.
Gef oss dag hvem vort daglegt brauð B1908/12Lk.
Brauð vort hið helga gef þú oss í dag og hvem dag NHómA.
69 Hér er spilltur texti, en er þó eins í báðum handritunum.
70 Hugsanlegt væri að himinum í OG1540Lk stæði fyrir himninum, en lesið úr því
himnum í B1584Lk.
71 Höfundur ísHómA hefur einnig þekkt lesháttinn supersubstantialem, sbr. þýðingu
hans.