Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Side 180
Sv-.'ar Sigmundsson
1827:
gengu sídan inn og fundu ecki lík Drottins Jesú. (G.V./S.E.)
OG hafði hér líkama eins og enn er í 1981.
Lk 24,22-23:
1813:
Svo hafa og þar til skelft os nockorar konur af oss, þær sem snemma h0fdu hiá
gr0fenne vered. Og eigi fundid hans líkama, komu og s0gdu sig sed hafa englanna
sióner, þeir sem s0gdu hann lifa.
1827:
Auk þessa hafa qvinnur nockrar hrædt oss, þær er árla vóru vid legstad hans, en fundu
ecki líkid og þóktust hafa sjed engla, sem h0fdu sagt ad hann væri á lífi; (G.V./S.E.)
OG hefur hér líkama eins og er í 1981.
Þessar breytingar á orðinu líkami hér að framan hefur Geir Vídalín gert,
og Sveinbjöm hefur ekki hróflað við þeim.
P 9,40:
1813:
Og sem Petur hafde þá alla útdrifed, fell hann á knen, badst fyrer, og snerest at
líkamanum, og sagde: Tabitha, statt þú upp. Enn hún lauk upp sínum augum, og þá
hún sá Petrum, sette hún sig upp aftur.
1827:
Pétur skipadi þeim 0llum út, beygdi kné sín og badst fyrir, snérist svo ad líkinu og
sagdi: Tabítha! stattú upp! hún lauk þá upp augunum, sá Pétur og settist upp. (I.E.)
OG hefur hér líkamanum, en 1981 hefur líkinu.
í þeim dæmum sem gríska hefur „ptóma” (8.7) ’lík', hefur í tveimur
dæmum verið breytt úr líkama í lík:
Mt 14,12:
1813:
Þá komu lærisveinar hans og tóku hans líkama og grófu, komu og kungerdu þad Jesu.
1827:
En Lærisveinar hans tóku lík hans og greftrudu þad, kunngjprdu sídan Jesú hvad skéd
hafdi; (G.V./S.E.)
OG hefur hér líkama, en 1981 hefur lík.
Mk 6,29:
1813:
Og þá þad heyrdu hans læresveinar, komu þeir, tóku hans líkama, og l0gdu hann í eina
gr0f.
178