Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 183
Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827
Lk 22,19:
1813:
Og hann tók brauded, gerdi þacker, og braut þat, og gaf þeim þat, og sagde: Þetta er
mitt holld, þat fyrer ydur gefid verdur; gered þetta í mína minning.
1827:
Sídan tók hann braudid, gjdrdi Gudi þackir, braut þad, gaf þeim þad og mælti: þetta er
minn líkhami, sem fyrir ydur verdur géfinn, gjdrid þetta í mína minníngu. (G.V./S.E.)
OG hefiir einnig hold hér, en 1981 hefur orðið líkami.
í eftirfarandi dæmum stendur í grískunni orðið „sarx” (8.4):
P 2,26:
1813:
Fyrer þad er mitt hiarta gladvært, og túnga mfn gledst, og þar at auk mun mitt holld
hvflast í vonenne.
1827:
því er mitt hjarta gladvært og mín túnga fagnar innilega. Já, jafnvel minn líkhami skal
hvfla vongladur. (I.E.)
OG hefur hér hold, en 1981 líkami.
P 2,30-31:
1813:
Af því, at hann var nú spámadur, og visse þad, at Gud hafde hpnum med eyde
fyrerheited, at hann villde af ávexte hans lenda, efter holldenu, uppvekia Christum,
sem skyllde á hans stóle sitia. Hefir hann þad ádur fyrer sed, og talad af Christi
upprisu, at hans sál se eigi í Helvite efterskilenn, og eige hafe hans holld rotnan sed.
1827:
En af því hann var Spámadur og Gud hafdi svarid honum ad einn hans afkomenda
skyldi sitja á hans Konúngs-stóli, taladi hann af forspá um fyrirsjena upprisu Krists,
ad hann vard ecki í helju eptirskilinn og ad líkhami hans mundi ecki sjá rotnun. (Í.E.)
OG hefur hér: ei hafi hann rotnan séð, en 1981 hefur orðið líkami.
1 Kor 6,16:
1813:
Eda vitid þer eige, at hver hann samlagar sig skækunne, at sá er einn lflcame med
henne? Því þaug munu, seger hann, tvp í einu holldi vera.
Í827:
edur vitid þér ecki, ad sá, sem samlagar sig skjækunni, er einn líkami med henni? því
þau tv0 munu verda einn líkami, segir Ritníngin. (J.J.)
OG hefur líkami á fyrri staðnum en hold á þeim seinni eins og er í 1981.
Heb 10,20:
1813:
Hvem hann vígde oss nyiann og lifande veg fyrer fortiallded, þad er fyrer sitt holld.
1827:
hvert hann hefur opnad oss nýann og sáluhiálplegann veg gégnum fortjaldid, þad er:
hans eginn líkama; (H.Sch.)
181