Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 193
Samanburðurá Nvja testamentinu 1813 og 1827
Mt. 5,1-15:
1.
1813:
Enn er hann sá folkid, geck hann uppá eitt fiall, og sette sig nidur, og hans læresveinar
geingu til hans.
GV:
Einhveiju sinni, er hann sá mikinn manfiölda um sig gékk hann uppá fiall eitt og settist
þar, þá komu Lærisveinarnir til hans.
1827:
En er hann sá mannfjpldann, géck hann uppá fjall eitt og settist þar; þá komu
Lærisveinamir til hans.
2.
1813:
Og hann lauk sinn munn upp, kende þeim og sagde.
GV:
hóf hann þá kenníngu sína til þeirra á þennann hátt:
1827:
hóf hann þá kénníngu sína til þeirra á þenna hátt:
3.
1813:
Sæler eru þeir sem andlega eru volader, þviad þeirra er himnaríke.
GV:
Sælir eru snaudir, því þeir munu eignast Guds ríki.
1827:
Sælir eru andlega lítillátir, því þeir munu eignast himnaríki.
4.
1813:
Sæler eru þeir sem harma, þviad þeir munu huggader verda.
GV:
Sælir eru sorgbitnir, því þeir munu huggun hlióta.
1827:
Sælir eru sorgbitnir, því þeir munu huggun hljóta.
5.
1813:
Sæler eru hogværer, þvíad þeir munu jardríke erfa.
GV:
Sælir eru hóglátir, því þeir munu landid eignast.
1827:
Sælir eru hógværir, því þeir munu landid eignast.
6.
1813:
Sæler eru þeir sem hungra og þyrsta epter rettlætenu, þvíad þeir skulu sadder verda.
GV:
Sælir eru þeir, sem girnast ad þeckia Guds bod og hlýda þeim, því þeir munu ödlast
þad, þeir æskja.
1827:
Sælir eru þeir, sem húngrar og þyrstir eptir réttlætínu, því þeir munu saddir verda.
7.
1813:
Sæler eru miskunsamer, þvíad þeir munu miskun hlióta.
191