Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Síða 194
Svavar Sigmundsson
GV:
Sælir eru godgiarnir, því þeir munu gódgimi mæta.
1827:
Sælir eru miskunsamir, þvi þeir munu miskun hljóta.
8.
1813:
Sæler eru hreinhiartader, þvíad þeir munu Gud siá.
GV:
Sælir eru fromlyndir, því þeir munu Gudi handgeingnir verda.
1827:
Sælir eru hreinhjartadir, því þeir munu Gud sjá.
9.
1813:
Sæler eru þeir sem fridenn gera, þvíad þeir munu Guds b0rn kallader verda.
GV:
Sælir eru fridsamir, því þeim mun Gud med födurligri ást unna.
1827:
Sælir eru ffidsamir, því þeir munu Guds b0m kalladir verda.
10.
1813:
Sæler eru þeir, sem fyrer rettlætisins saker ofsokter verda, þvíad þeirra er himnaríke.
GV:
Sælir eru þeir sem sakir sinnar rádvendni ofsóktir verda, því þeir munu hlutdeild fá í
Guds ríki.
1827:
Sælir eru þeir, sem sakir sinnar rádvendni, ofsóktir verda, því þeir munu hlutdeild fá í
himnaríki.
11.
1813:
Sæler eru þeir, nær mennemer forsmá ydur, og ofsokn veita fyrer mínar saker, og tala
í gegn ydur alla vondsku, ef þeir þad liúga.
GV:
Sælir erud þér, þegar menn rángliga ákiæra ydur, ofsækia og liúga uppá ydur öllum
skömmum mín vegna.
1827:
Sælir erud þér, þegar menn atyrda ydur, ofsækja og tala gégn ydur allskonar íllyrdi
mín vegna, en þó Ijúgandi.
12.
1813:
Fagned þer og verid glader; þad skal vel bitalast ydur á himnum; þviad so hafa þeir
ofsokt spámennina þá ed fyrer ydur voru.
GV:
Fagnid þá og gledjist, því þér munud mikid verdkaup á himnum hlióta; þannig ofsoktu
þeir spámennina.
1827:
Fagnid þá og gledjist, því ydar verdkaup er mikid á himnum; þannig ofsóktu þeir
Spámennina, sem fyrir ydur vóru.
13.
1813:
Þer erud sallt jardar; Nu ef salltid deifist, í hveriu verdur þa salltad? Þá duger þad til
einskis meir, nema ad þad verdur útsnarad, og verdur fóttroded af mpnnum.
192