Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 197
Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827
24.
1813:
Heilsed 0llum ydrum lærurum, med 0llum Heil0gum. Ydur heilsa brædumer á
Vallande.
1827:
Heilsid 0llum ydar leidtogum og 0llum heil0gum. Þeir frá Italíu heilsa ydur.
25.
1813:
Nádenn se med ydur 0llum. Amen.
1827:
Nád sé med 0llum ydur, Amen!
Steingrímur Jónsson þýddi Rómverjabréfið og má sjá að hann hefur gert
breytingar eins og aðrir þýðendur. Dæmi þess má sjá í 13. kap.:
Rm
13,1.
1813:
Hver madur se valldstiorninne undergefinn, sem yfer h0num magt hefir, þvi þar er
eige nockur valldstiórn, utann af Gude; enn hvar valldstióm er, þá er hún af Gude
skickud.
1827:
Hverr madur sé yfirbodnum valdstéttum undirgéfinn; þvíad ecki er valdstétt nema frá
Gudi og þær valdstéttir, sem em, þær em af Gudi tilskickadar,
2.
1813:
Hver nú mótstendur valldstiornenne, sá stendur imóte Guds skickan, enn þeir sem
móte standa, munu yfer sig taka dóms áfelle.
1827:
svo ad hverr, sem setur sig í móti valdstéttinni, hann stendur í móti Guds skickun, en
þeir sem í móti standa, munu fá þeirra dóm (straff);
3.
1813:
Þviat valldid er eigi gódum verkum, helldur vondum til skelfingar, enn villtþú eige
óttast valldstiómena, þá ger hvad godt er, og þú munt lofstír af henne hafa.
1827:
þvíad valdsmennimir eru eigi ótti gódra verka, heldur vondra. En ef þú vilt eigi óttast
valdstéttína, þá gjór hvad gott er og muntu lofstýr af henni hafa;
Að síðustu verða tekiri þrjú dæmi úr þýðingu Sveinbjamar á Opin-
berunarbókinni, sem alltaf hefur þótt bera af öðru í þessari útgáfu:
Opb
6,13-14:
1813:
Og stiaumur himens hmndu á jbrdena, líka sem annad fíkutre, nær þad hristest af
vinde miklum, affleyger sínum fíkum.
Og himenenn veik burt, sem þad bokpell, hvert saman verdur vafed, og 011 fi0ll og
eyar hrærdust ur sínum st0dum.
195