Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 253

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1990, Page 253
Um höfunda Árni Bergur Sigurbjörnsson er fæddur 24. janúar 1941 á Breiðabólsstað á Skógarströnd. Stúdent frá M.R. 1968. Cand. theol. frá Háskóla íslands 1972. Framhaldsnám í Nýjatestamentisfræðum við San Fransisco Theological Seminary sumarið 19^8 og við Lundarháskóla 1979-1980. Sóknarprestur í Ólafsvíkurprestakalli 1972-80, í Ásprestakalli í Reykjavflc frá 1980. Stundakennari við guðfræðideild Háskóla íslands frá 1982. Á sæti í stjóm Hins íslenska biblíufélags og hefur unnið að þýðingu apókrýfu bókanna. Baldur Pálsson er fæddur í Reykjavík 4. júlí 1951. Stúdent M.H. 1971. Nám við Háskóla íslands 1971 og Aston University, Birmingham, Englandi 1972-1975 í heimspeki, sálfræði, tungumálum og tölvufræðum. B.Sc. with Honours 1975, Communication Science & Linguistics. Nám við guðfræðideild H.í. 1987-1989. Hefur aðallega starfað við forritun og greiningu viðskiptalegra tölvukerfa. Þátttaka í nefnd er vinnur að gerð Orðstöðulykils við Biblíuna. Einar Sigurbjörnsson er fæddur í Reykjavík 6. maí 1944. Stúdent frá M.R. 1964. Framhaldsnám í trúfræði og játningafræði í Lundi 1970-74. Teol.dr. þaðan 1974. Doktorsritgerðin bar heitið Ministry within the People of God. Stundakennari í guðfræðideild Háskóla fslands 1975-78. Prófessor frá 1978. Meðal ritverka hans má nefna bækumar Kirkjan játar (1980) og Credo. Kristin trúfrceði (1989). Einar er forseti guðfræðideildar. Guðrún Kvaran er fædd í Reykjavík 21. júlí 1943. Stúdent frá M.R. 1963. Hóf nám í íslenzkum fræðum við Háskóla Islands haustið 1963 og lauk cand. mag. prófi haustið 1969. Framhaldsnám í samanburðarmálfræði við Georg-Ágúst háskólann í Götringen, Vestur-Þýzkalandi. Skipuð sérfræðingur við Orðabók Háskólans í janúar 1978. Doktorspróf frá Göttingen 1980. Doktorsritgerðin nefndist Untersuchungen zu den Gewassernamen in Jútland und Schleswig-Holstein. Þátttaka í nefnd er vinnur að gerð Orðstöðulykils við Bibh'una. Gunnlaugur A. Jónsson er fæddur í Reykjavík 28. april 1952. Stúdent frá M.R. 1972. Cand. theol. frá Háskóla íslands vorið 1978. Framhaldsnám í Gamlatestamentis- fræðum við Lundarháskóla 1981-1988. Teol. dr. þaðan 1988. Doktorsritgerð hans bar heitið The Image of God. Genesis 1:26-28 in a Century of Old Testament Research. Stundakennari við guðfræðideild Háskóla íslands 1979-80, vorið 1984 og frá 1988. Forstöðumaður Guðfræðistofnunar frá 1. ágúst 1990 og vinnur nú að ritverki um Sögu íslenskra biblíurannsókna og tekur þátt í vinnu við gerð Orðstöðulykils við Biblíuna. Jón Sveinbjörnsson er fæddur 27. júlí 1928. Stúdent M.R. 1948. Fil.kand. Uppsölum (gríska, trúarbragðafræði og teóretísk heimspeki) 1955. Cand. theol. frá Háskóla íslands 1959. Framhaldsnám í Nýjatestamentisfræðum í Uppsölum vorin 1959 og 1961. Framhaldsnám og rannsóknir í Cambridge 1974 og 1978 og í Claremont í Kalifomíu 1982. Forfallakennari í guðfræðideild H.I. 1960 og 1962-63. Lektor 1966- 69. Dósent 1969-74. Prófessor frá 1974. Starfsmaður Hins íslenska Biblíufélags 1962- 1980. Vann að þýðingu og endurskoðun á þýðingu Nýja testamentisins fyrir biblíuútgáfuna 1981. Þátttaka í nefnd er vinnur að gerð Orðstöðulykils við Biblíuna. Hefur jafnframt unnið undanfarið að undirbúningsrannsóknum að Biblíuorðalykli byggðum á merkingarsviðum. Jónas Gíslason er fæddur 23. nóvember 1926. Stúdent frá M.R. 1946. Cand. theol. frá H.í. 1950. Framhaldsnám við Háskólann og Safnaðarháskólann í Osló 1950-51. Framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1968-70 og 1979-80. Aðjúnkt við guðfræðideild H.í. 251
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.