Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Page 56

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Page 56
fólgin er í bæn, einkum ef manni líður illa eða eitthvað bjátar á. Þannnig eru orð stúlku í Reykjavík dæmi um algeng svör: „Ef mér líður illa, já. Hjálp- ar aðeins.“ Önnur stúlka í sjávarþorpi orðar það svo: „Þegar maður er að tala við Guð líður manni betur. “ Dreng í Reykjavík finnst einfaldlega gott að biðja: „Bara, ég veitþað ekki, mérfinnstþað bara gott.“ Þetta rímar á vissan hátt við þá guðsmynd sem unglingarnir lýsa. Það er gott að biðja til Guðs því þá líður manni betur. Af þessu má draga þá ályktun að það er þáttur í lífsvið- horfí margra unglinganna að bæn hafi gildi. Það gildi felst þó fyrst og fremst í því að þeim líði betur við að biðja. Athygli vekur að í gögnum Gunnars frá 1997 kemur trú unglinga á bænheyrslu mun skýrar fram en hér. Skoðanir unglinganna á því hvort kirkjan skipti einhverju máli eru nokkuð breytilegar. Mörg nefna þó að það geti verið gott að leita í kirkjuna til að fá styrk, hjálp, frið eða huggun, en hafa þá oft í huga aðra en sig sjálf. Þannig segir drengur í Reykjavík: „Fyrir sumtfólk. Sumir sœkja styrk í að fara þangað.“ Hann er dæmi um nokkra viðmælendur sem telja kirkjuna e.t.v. ekki hafa svo mikið gildi fyrir sig þótt hún kunni að gera það fyrir aðra. Drengur í sjávarþorpi hefur í huga þær athafnir sem fara fram í kirkju (jarðarfarir og giftingar) en bætir svo við: „Líka þegar manni líður illa, að faraþangað líka. “Hann virðist alveg eins hafa sjálfan sig í huga eins og aðra. Og stúlka í Reykjavík sem missti ömmu sína þegar hún var í fjórða bekk sér einnig gildi kirkjunnar fyrir sig: „Þœgilegt að geta komið í kirkjuna, þar er alltafhljóð, til dœmis þegar amma dó, til að hugsa. “ Nokkur lögðu áherslu á að það sé hægt að fara í kirkju til að tala við Guð. Annars er nokkuð um að unglingarnir hafi í huga þær athafnir sem kirkjan stendur fyrir þegar þeir tjá sig um hvort hún skipti einhverju máli. Þau nefna athafnir eins og skírn, fermingu, giftingu og jarðarfarir, og einstaka tala um gildi þess að fara í messu. Þá telja fáein það mikilvægt að fólk geti farið í kirkjuna og talað við prestinn. Þannig segir stúlka í Reykjavík: „Já, effólkið er sorgmœtt getur það farið í kirkju og talað við Guð ogprest.“ Ýmis önnur sjónarmið komu 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.