Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Side 62

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Side 62
skylduna og verða meira sjálfstæður einstaklingur og það skapar ákveðið öryggisleysi. Að síðustu er það þriðji hópurinn þar sem fram kemur að þau eru lítið hamingjusöm og eru stundum þunglynd. Þetta er fámennur hópur og það er greinilegt að þessum einstaklingum líður ekki vel. Þegar þau voru spurð að því hvað geri þau hamingjusöm svaraði rúm- lega helmingur því til að það sé að vera með vinum. Þarna skiptast kynin til helminga og er því ekki um neinn kynbundin mun að ræða í því efni. Það er hins vegar mimunandi hvað þau nefna að geri þau hamingjusöm. Drengur úr Reykjavík orðar t.d. svar sitt svo: „... þegar við erum saman strákarnir. Stundum eru við í bílskúrnum að setja saman tölvur ogförum í tölvuleiki. “ Síðan nefndu nokkur fjölskylduna. Það sem gerir stúlku úr Reykjavík ham- ingjusama er: „Að vera bara með vinum eða fjölskyldu.u Drengur úr sjáv- arþorpi tengir hamingjuna við: „Gott ástand á heimili og góða vini.“ Hér staðfestist því enn að það eru vinirnir og fjölskyldan sem skipta mestu máli og eiga þátt í að gera þau hamingjusöm. Annað sem þau nefna og gerir þau hamingjusöm eru samskipti við systkini sín, hrós, að líða vel, íþróttir, dans og gott líf. Þegar rætt var áfram um hvað þau geri þegar þau eru glöð nefndu þau margt eins og eðlilegt er. Fram kom að flest af þeim vilja vera með vinunum sínum og gera eitthvað skemmtilegt. Drengur úr sjávarþorpi orðar svar sitt svo: „Erum saman vinirnir. Förum í sjoppuna." Síðan nefna þau þætti eins og að hlusta á tónlist og dansa, horfa á myndbönd, stunda íþróttir og borða góðan mat. Stúlka í Reykjavík lýsir hugarástandi sínu þegar hún er glöð á eftirfarandi hátt: „Gœti oft öskrað en reyni að halda því inni í mér. Svo fer þetta, er bara stutta stund. “ Strákur í sjávarþorpi horfir út fyrir sig sjálfan og segir: „Ég lœt öðrum líða vel og leyfi þeim að taka þátt í gleðinni. “ Þetta síðasta svar er athyglisvert því það er ekki eins sjálflægt og mörg önnur svör hér að ofan. Þegar kom að mótlæti, sorg og dauða og viðmælendur voru spurðir um 60 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.