Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Síða 136

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Síða 136
sem einkennir manneskjuna frá vöggu til grafar: Einstaklingur sem þráir að verða eins og íyrirmynd sín veldur því að fyrirmyndin leitast eftir því að verða eins og keppinautur sinn (eftirherman). Til að forða endalausum blóðsúthellingum sem ofbeldið laðar fram telur René Girard að mannkyn- ið hafi fundið upp lausn í formi blórabögguls. Hið sökum hlaðna fórnardýr verður staðgengill mannlegra blóðsúthellinga og viðheldur jafnvægi í þjóð- félögum vítt og breitt.12 Þetta ferli þráhyggjunnar er þá talið manneskjunni upprunalegt og á sér fyrst von um nýtt upphaf í Kristsatburðinum að áliti Girard. í píslarsögunni telur hann að fyrirfinnist ekki hugmyndin um fórn því Jesús haldi einn fast við fýrirheit guðsríkisins, fyrirheit hins hinsta kær- leika.13 Á meðan Burkert og Girard leitast við að rekja rætur dýrafórna til mann- legs eðlis, þá heldur Jonathan Z. Smith því fram að dýrafórnir komi fyrst til sögunnar í framhaldi af tilraunum mannfólksins til að halda húsdýr. Forsendur þeirra fyrrnefndu gefa til kynna að „ritúöl og trúarbrögðin eigi sér rætur í óvéfengjanlegum staðreyndum,“ eins og Smith kemst að orði, en ekki í markvissum tilraunum mannfólksins til að gera sér umhverfið skilj- anlegt.14 Trúarbrögðin, að skilningi Smith, eiga sér einmitt ekki annan upp- runa en hversdagsleikann og tilviljanir hans. Markviss skikkan á tilteknum þáttum í þessum duttlungakennda heimi, fyrir tilstyrk ímyndunaraflsins og skynseminnar, er hornsteinn trúarbragðanna. En Smith skýrir ekki hvers 12 Sjá René Girard í James G. Williams, René Girard: The Girard Reader 1996), s. 12-13; 20-29. 13 Ibid., s. 177-188; sbr. Burton L. Mack, “Introduction," s. 6-22. Hans-Josef Klauck fjallar um kenningar Girard og Burkert um fórnfæringar (og fylgir sjálfur Burkert að málum). Hann nefnir einnig tvær aðrar hugmyndir um fórnfæringar; annars vegar sem gjöf til guðanna (í þeim tilgangi að blíðka þá, do ut des) en þessa skýringu rekur hann til Platons (427-347 f. Kr.); hins vegar sem sameiginleg máltíð (guða og mannfóUcsins (í þeirri eftirvæntingu að nærvera guðsins/guðanna ieiði til fulltingis þeirra í einhverju efni) en þá skýringu rekur Klauck til Plútarkusar (46-120 e. Kr), The Religious Context of Early Christianity: A Guide to Graeco-Roman Religions 2000 [1996], s. 39-42. Itarlega umfjöllun um helstu kenningar um fórnfæringar til upphafs tíunda áratugs síðustu aldar er að fmna í bók Josef Drexler, Die Illusion des Opfers. Ein wissenschaftlicher Oberblick tiber die wichtigsten Opfertheorien ausgehend vom deuleuzianischen Polyperspektivismusmodell 1993. 14 “The Domestification of Sacrifice,“ í Robert G. Hamerton-Kelly ritstj., Violent Origins, s. 196-202, tilvitnun á bls. 198. 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.