Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Page 171

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2006, Page 171
til væri annað líf eftir dauðann. Á þessum fundum var talið að andar fram- liðinna birtust í ljóslíkömum og þar með töldu spíritistar að sönnun væri fengin fyrir upprisunni sem þeir félagar Haraldur og Guðmundur höfðu deilt um á Kaupmannahafnarárum sínum. Guðmundur varð sannfærður um að hin dulrænu fyrirbæri væru ekta, þ.e. ekki svik af hálfu miðilsins, en hann samþykkti ekki skýringartilgátu spíritista.18 Hvað var það í málflutningi Guðmundar sem mátaði þessa mennt- uðustu guðfræðinga landsins á þessum tíma? Hvaðan kom Guðmundi sú guðfræðilega þekking og innsæi sem hafði þessi áhrif? Hér skal sett fram sú skýring að hann hafi beitt fyrir sig þeim rökum sem hann lærði í sam- ræðum og deilum um trúmál við þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson sem hann var samskipa á Akureyri á þessum árum og lágu leiðir þeirra saman af ýmsu tilefni bæði vegna starfa þeirra - annar var prestur og hinn læknir - og áhugamála. Það er ljóst að milli þeirra tókst náin vinátta og Guðmundur matt mikils bæði persónu Matthíasar og frjálslyndi hans í trú- málum. í bókinni Skáldið á Sigurhœðum er að finna eftirfarandi vitnisburð Guðmundar um samskipti þeirra og þar kemur fram að þeir félagar hafa löngum stundum rætt trúmál og þá sett sjálfa sig í hin ólíku spor - skipt um hlutverk - til þess að kanna sjónarmiðin út frá sem víðustum sjón- arhornum. Læknirinn hefur ekki hikað við að taka sér stöðu sem advocatus diaboli gagnvart hinu kristna trúarskáldi og hafnað bæði tilvist persónulegs Guðs og trúnni á framhaldslíf. Guðmundur lýsir vini sínum og samræðum þeirra um trúmál þannig: Það er einkum í trúmálum, að ég hefi veitt því eftirtekt, hve lítið er að marka, hvað séra Matthías lætur fjúka í svipinn og hvernig hann í raun og veru er fastari fyrir en flestir halda. Það var þannig fyrir nokkrum árum, að hann las ýmsar bækur um Búddatrú og lofaði hana á hvert reipi. Við áttum þá oft tal saman um málið, en sérstaklega var það eitt kvöld, að ég sat lengi hjá 18 Pétur Pétursson 1984. 169
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.