Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1954, Qupperneq 48

Jökull - 01.12.1954, Qupperneq 48
JOKLABREYTINGAR í METRUM 1954 (GLACIER VARIATIONS IN METERS) Breytingar frá siöustu mœlingu á undan eru tald- ar í metrum. Þýðir -f- styttingu en + framskrið. Breyting Ár 1. Drangajökull Ivaldalónsjökull -f- 3 1953/54 Leirufjarðarjökull .... -f- 68 1952/54 Reykjartjarðarjökull . . -f- 228 1953/54 2. Sncefellsjökull Hyrningsjökull -f- 30 1952/54 Jökulbáls -f- 260 — Blágilsjökull -f- 80 — 3. Eyjafjallajökull Gígjökull + 313 1946/54 4. Mýrdalsjökull Sólheimajökull W .... -f- 48 1953/54 - E . . . . 10 — - Jökulhöfuð -T 21 — 5. Vatnajökull Skeiðarárjökull W .... 0 — - E . . . . %- 29 — Morsárjökull T- 35 — Skaftafellsjökull -f- 49 - Svínafellsjökull N .... + 3 1953/54 - S .... + 7 — Virkisjökull (Falljökull) + 10 - Kvíárjökull -f- 23 - Hrútárjökull -f- 22 - Fjallsjökull -f- 14 - Breiðamerkurjökull W + 7 - - E. . + 133 — Fellsjökull -T ? - Brókarjökull -f- 15 - Birnujökull -f- 5 - Heinabergsjökull (kollur) -f- 8 - Syðri jök. (Skálafellsj.) -f- 34 - Nyrðri jökull -f- 20 — Fláajökull, vestan til . . 0 — — austan til . . 41 — Hoffellsjökull W .... -f- 17 — - E Hofsjökull 13 Nauthagajökull ~ 6 - Múlajökull + 160 - Víða er mælt á 2—5 stöðum við sama jökul- sporð, og er þá birt meðaltal þeirra mælinga. — Alls eru 61 mælingastaður. Þar af sýna 46 stytt- ingu (75.4%) 2 kyrrstöðu (3.3%) og 13 í'ram- skrið (21.3%). /. Eyþórsson. TIL FÉLAGSMANNA Þegar JÖKIJLL hóf göngu sína, var gert ráð fyrir, að hann flytti skýrslur um rannsóknir og hvers konar fróðleik um íslenzka jökla — á ís- lenzku aðallega. Nú hefur þetta snúizt þannig:, að verulegur hluti ritsins er á erlendum málum, cg liggja til þess ýmsar orsakir. Fyrsta hefti ritsins, þótt lítið væri, vakti því nær ótrúlega athyggli meðal erlendra jöklafræðinga. Þess var lofsamlega minnzt í virðulegum tímaritum, og jafnframt bárust útgef- endum eindregnar áskoranir merkra fræðimanna, erlendra, þess efnis að láta jafnan fylgja ýtarleg ágrip af helztu ritgerðum og myndatekstum á erlendu máli. Þessi háttur var upp tekinn í 2. hefti JÖKULS, og síðan hafa einnig borizt ritgerðir eftir erlenda höfunda, sem mikill fengur var í að birta. Fylgja þeim þá ágrip á íslenzku. — Framvegis mun leitazt við að fara þann meðalveg, að ritið flytji jöfnum höndum greinar á íslenzku og erlendum málum, þannig að sem flestir geti haft þess not. Mun reynast auðveldara að framfylgja því, þegar efni leyfa að stækka JÖKUL sem ársrit eða gefa hann út tvisvar á ári. Ritstjóri. -------- mn -------- Snjóleysing á Glámu Sumarið 1952 lét Raforkumálaskrifstofan mæla snjóleysingu á Glániu. Sigurjón Rist mælcli eðlisþunga snævarins á Glámu 6. júní og setti niður stangir. Ofan við 500 m hæð hafði vorleys- ingar gætt mjög lítið, snjór hafði sigið, en ekki leyzt til muna. Leysing í cm Leysing alls /g-9/7 10/7-V8 2/s—°/8 10/8 "V 8 6/e-2T 52 117 101 270 77 88 - 80 245 103 105 99 307 180 168 50 - — Nr. 1. var á fjallshryggnum í ofurlitlum slakka suðaustan við hæstu bunguna á Glámu. Nr. 2 og 3 i jökulskafli mót vestri. Nr. 4 var í skafli mót vestri norðan við Eyjavatn. Eðlisþunginn 6. júní var 0,45 til 0,50. S. Rist. 46

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.