Jökull


Jökull - 01.12.1961, Síða 7

Jökull - 01.12.1961, Síða 7
2 — 3— 4— 5 — SECTION THROUGH A SNOW PIT DUG ON VATNAJÖKULL JUNE 14.1960. Position: Lat. 64°26‘06'j long. I7°09' 23" 1614 m o.s.l. PARTOF PIT WALLS COLOURED SPEC. GRAV. -0,50 -0,53 -0,54 -0,58 -0,55 —DUST Autumn surfocn 1959 2 KEY: FINE-GRAINED SNOW COARSE-GRAINED SNOW LAYERS AND LENSES OF ICE VEINS OF PERCOLATING MELT-WATER MADE VISIBLE BY POTASSIUM PERMANGANATE DYE Mynd 3. Snjógryfja 6 km NA af Grímsvötnum 14. júní 1960. Snoiu Pit 6 km NE of Grimsvötn Jnne 14, 1960. 260—320 Fínkornóttur snjór, þurr s/4 hlutar. Hitinn í þurra snjónum við 280 cm var — 0,4 °C, en í litartaumunum, blauta snjónum, sem tóku um 25% af flatarmáli gryfjuveggjanna, mæld- ist hitinn 0,05 °C. 320—323 íslag. Efri hluti þess settur saman úr mörgum íslögum með örsmáum loft- bólum, en í neðri hluta íslagsins var skástæð lagskipting. Litárefnið hafði hlaupið eftir íslaginu, og það var allt rautt í gegn. 5

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.