Jökull


Jökull - 01.12.1961, Blaðsíða 9

Jökull - 01.12.1961, Blaðsíða 9
Mynd 5. Snjómastur 6 km NA af Grímsvötnum. Sjiow Stake 6 km NE of Grimsvötn. Plioto S. Rist. orsakað þúfnamyndunina. Áður, eða nánar til- tekið 10.—15. sept., var ætlunin að fara til Grímsvatna á Bombardier-skíðabíl, en snúið frá í karganum. HITAMÆLING HAUSTIÐ 1960. Þegar gengið var frá borholunum 1 júní, voru þær huldar 1,7 metra snjólagi til að hindra óeðlilega snertingu þeirra við efsta lag snævarins, þar sem leysti. Þegar komið var að borholunum í október, var nýsnævi á jökli, en greiðlega gekk engu að síður að finna þær, því að þær voru miðaðar við stengur, sem stóðu skammt frá. Hitastigið i báðum borholunum reyndist 0 °C, mcelt með nákvœmninni ± 0,02 °C. Það var veigamikið atriði, bœði frá jökla- og vatnafrreðilegu sjónarmiði, að fá óyggjandi vissu fyrir því, að vetrarfrostið freri úr jöklin- um að sumrinu. Það þýðir, að regn- og leys- ingavatn, sem síðsumars sígur niður í gegnum efstu snjólögin, kemst niður í gegnum jökul- inn, en frýs ekki aftur. Þessi niðurstaða, að hér séu jöklar tempr- aðir, er mjög í samræmi við það, sem vænta mátti út frá vexti jökulánna, sem ná hámarki í júlí/ágúst. Ætla má, að kaldara sé á Bárðarbungu og Öræfajökli, svo að full ástæða er til að mæla liita jökulsins þar. í þessu sambandi vaknar hver spurningin af annarri. Hvað má veðurfarið kólna, áður en miðhluti Vatnajökuls verður arktiskur? Þeir, sem fara um Vatnajökul, veita því fljótt at- hygli, að hájökullinn er nær allur í stöllum — aflíðandi brekkur og flatir bekkir skiptast á. Máske eru það mishæðir jökulstæðisins, sem þessu valda, en e. t. v. er orsakanna að leita í breytilegu veðurfari fyrr á tímum, sem leitt hefur til þess, að hájökullinn var ýmist tempr- aður eða arktiskur og skrið hans því mishratt. SNJÓMÆLING HAUSTIÐ 1960. Snælínan lá haustið 1960 á vestanverðum Vatnajökli í 1230 metra hæð. Hinn 5. okt. náði nýsnævi einnig þangað niður, en neðar 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.