Jökull


Jökull - 01.12.1961, Blaðsíða 13

Jökull - 01.12.1961, Blaðsíða 13
o soo /ooo /500 /J60 G/-//77S VÓV/7 /jú/7/ /960 /440 /420 /400 /JÓO /J60 Mynd 7. Grímsvatnakvosin: Flatarmál og rúmmál öfán vatnsborðs 1355 m y. s. 14. júní 1960. Grímsvötn-basin above water level 1355 m a. s. I. June 14 1960: Area km2, Volume Gl. LANDMÆLING. Gunnar Þorbergsson, mælingamaður raforku- málaskrifstofunnar, mældi Grímsvatnasvæðið og hefur látið mér í té eftirfarandi greinargerð og gert landabréf og rúmtaksmynd af Grímsvötn- um, sem hér birtast: „Landmælingar Islands mældu inn þrjá þrí- hyrningapunkta við Grímsvötn árið 1956. Punkt- arnir voru 2023 á Eystri-Svíahnjúk, 2048 á Vestri-Svíahnjúk og 2049 á Depli. Nafn Y X Hreð 2023 434094,7 464646,0 1719,0 ESFI 434088,0 464657,8 1718,4 N 434106,1 464606,6 1718,4 VSH 432626,3 474703,7 1699,9 432625,9 474705,1 1700 Mósi 435560,7 470429,8 1429,0 2049 435128,8 470765,4 1455,1 í júní 1960 voru settir fleiri punktar við Grímsvötn (sjá staðsetningu og lýsingu í með- fylgjandi töflu). Mæld var fjarlægðin milli ESH á Eystri-Svíahnjúk og VSH á Vestri-Svíahnjúk á tvo vegu. Fjarlægðin reyndist vera 3110,7 m, og munaði 0,4 m á mælingunum tveimur. Gert var meðfylgjandi kort af Grímsvötnum og línu- rit yfir flatarmál og rúmmál, sem kann að verða að' gagni við athugun á hlaupum. Járnstöng frá 1956, sem átti að vera í 2048 á Vestri-Svíahnjúk, fannst ekki. Samkvæmt út- reikningum er ólíklegt að varðan á hnjúknum hafi verið hlaðin um merkið. Upplýsingar um þetta atriði eru æskilegar. Við útreikninga á þríhyrninganeti er fjar- lægðin 3110,7 m milli ESH og VSH notuð. Kóordinatar og hæð 2023, ásamt stefnunni 2023- Depill, eru fengin hjá Landmælingum íslands. Sumarið 1961 var hornið VSH-N-Kverkfjöll mælt og munaði 19" á niðurstöðunni og reikn- uðu liorni. Þríhyrningánetið við Grímsvötn er mjög Lýsing: Merki frá LÍ fast austan við skála. Bolti suðvestan við skála. Bolti austan við skála. Rör við vörðu á Vestri-Svíahnjúk. Varða á Vestri-Svíahnjúk. Járnfleygur í 0,7 m hárri vörðu. Bolti i 0,8 m hárri vörðu á Depli. ólögulegt, ekki er vitað urn neinn fastan punkt norðan við lægðina. Ef gerðar verða nákvæmar þríhyrningamælingar á Vatnajökli, er óráðlegt að nota niðurstöðurnar hér að ofan, aðrar en fjarlægðina ESH-VSH.“ ÞYNGDARMÆLING. Guðmundur Pálmason, eðlisfræðingur, fór með þyngdarmælitæki á jökulinn. Voru stöðvar við og á jöklinum tengdar við þyngdarmæli- ctöðina í háskólanum. I einhverju af næstu heftum Jökuls mun Guðmundur birta sérstaka skýrslu um þyngdarmælingarnar. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.