Jökull


Jökull - 01.12.1961, Blaðsíða 19

Jökull - 01.12.1961, Blaðsíða 19
5. mynd. Jökull 2. hefur fest sig í Tungná. Gunnar Guðmundsson stjórnar björgunaraðgerðum. — A wiesel has got stuck in the river Tungná at Jökulheimar. — Ljósm.: V. Schytt 9. sept. 1961. haustlagi. Ferðin sóttist þó hægt, því beltin á Kugg voru í ólagi. Kl. 1 um nóttina var tjöld- um slegið þar nærri, sem við hugðum járn- mastrið vera. Var þá stillt veður og bjart í lofti. 11. sept. — Á fætur kl. 7. Sást þá járnmastr- ið skammt undan og stóð 259 cm upp úr hjarn- inu, en 86 cm þ 12. júní, nettó leysing 12. júní— 11. sept. 173 cm, en af snjólaginu frá 6. okt. 1960 voru eftir 204 cm, vatnsgildi um 1200 mm. Mastrið var hækkað svo að það stóð 584 cm upp úr snjó (miðstöngin 254 cm upp fyrir efsta hring, þaðan að næsta hring 127 cm, og þaðan að snjó 203 cm). Kl. 10 var aftur lialdið af stað í björtu veðri og vorum við komnir í Grímsvatnaskála kl. 14. Skruppum strax austur að járnmastrinu og stóð það nú 242 cm upp úr hjarninu, en 173 cm þ. 16. júní, nettólækkun því aðeins 69 cm. Samdæg- urs var haldið inn í Grímsvötn og snið mæld að venju frá Gríðarhorni að Depli og Mósurn. Náðum rétt áður en myrkur skall á að mæla hækkun vatnsborðs við Litla Mósa. Var koll- ur hans nú 35 m yfir vatnsborði og hækkun síðan 17. júní því aðeins 2 m. Jökull II bil- aði og varð að skilja hann eftir norðan undir Gríðarhorni. Var það eitthvað stykki í kveikj- unni, sem ekki var hægt að losa, og þótti við- búið, að ekki væri hægt að ná því úr nema með því að taka allan mótorinn upp. Komum á Grímsfjall kl. 23 í þoku. 12. sept. — Kl. 10 héldum við niður að Svía- hnúk, sumir til gryfjugraftar, en Gunnar og Þórður til að gera við Jökul II. Hann virtist ekki hafa haft gott af baðinu í Tungná, því síðan hefur liann verið mesti vandræðagripur og alltaf verið að bila. Hefur það komið sér vel að Þórður er gamall bílaviðgerðarmaður, sem hefur ekki aðeins ráð undri rifi hverju, helclur einnig hina ótrúlegustu varahluti í fór- um sínum, og eru margir þeirra þegar kornnir í Jökul II. Gunnar og Þórður hafa nú gert sér rafsegul með því að sívefja vír um skrúfjárn mikið og hyggjast setja á þetta 12 volta straum 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.