Jökull


Jökull - 01.12.1961, Page 13

Jökull - 01.12.1961, Page 13
o soo /ooo /500 /J60 G/-//77S VÓV/7 /jú/7/ /960 /440 /420 /400 /JÓO /J60 Mynd 7. Grímsvatnakvosin: Flatarmál og rúmmál öfán vatnsborðs 1355 m y. s. 14. júní 1960. Grímsvötn-basin above water level 1355 m a. s. I. June 14 1960: Area km2, Volume Gl. LANDMÆLING. Gunnar Þorbergsson, mælingamaður raforku- málaskrifstofunnar, mældi Grímsvatnasvæðið og hefur látið mér í té eftirfarandi greinargerð og gert landabréf og rúmtaksmynd af Grímsvötn- um, sem hér birtast: „Landmælingar Islands mældu inn þrjá þrí- hyrningapunkta við Grímsvötn árið 1956. Punkt- arnir voru 2023 á Eystri-Svíahnjúk, 2048 á Vestri-Svíahnjúk og 2049 á Depli. Nafn Y X Hreð 2023 434094,7 464646,0 1719,0 ESFI 434088,0 464657,8 1718,4 N 434106,1 464606,6 1718,4 VSH 432626,3 474703,7 1699,9 432625,9 474705,1 1700 Mósi 435560,7 470429,8 1429,0 2049 435128,8 470765,4 1455,1 í júní 1960 voru settir fleiri punktar við Grímsvötn (sjá staðsetningu og lýsingu í með- fylgjandi töflu). Mæld var fjarlægðin milli ESH á Eystri-Svíahnjúk og VSH á Vestri-Svíahnjúk á tvo vegu. Fjarlægðin reyndist vera 3110,7 m, og munaði 0,4 m á mælingunum tveimur. Gert var meðfylgjandi kort af Grímsvötnum og línu- rit yfir flatarmál og rúmmál, sem kann að verða að' gagni við athugun á hlaupum. Járnstöng frá 1956, sem átti að vera í 2048 á Vestri-Svíahnjúk, fannst ekki. Samkvæmt út- reikningum er ólíklegt að varðan á hnjúknum hafi verið hlaðin um merkið. Upplýsingar um þetta atriði eru æskilegar. Við útreikninga á þríhyrninganeti er fjar- lægðin 3110,7 m milli ESH og VSH notuð. Kóordinatar og hæð 2023, ásamt stefnunni 2023- Depill, eru fengin hjá Landmælingum íslands. Sumarið 1961 var hornið VSH-N-Kverkfjöll mælt og munaði 19" á niðurstöðunni og reikn- uðu liorni. Þríhyrningánetið við Grímsvötn er mjög Lýsing: Merki frá LÍ fast austan við skála. Bolti suðvestan við skála. Bolti austan við skála. Rör við vörðu á Vestri-Svíahnjúk. Varða á Vestri-Svíahnjúk. Járnfleygur í 0,7 m hárri vörðu. Bolti i 0,8 m hárri vörðu á Depli. ólögulegt, ekki er vitað urn neinn fastan punkt norðan við lægðina. Ef gerðar verða nákvæmar þríhyrningamælingar á Vatnajökli, er óráðlegt að nota niðurstöðurnar hér að ofan, aðrar en fjarlægðina ESH-VSH.“ ÞYNGDARMÆLING. Guðmundur Pálmason, eðlisfræðingur, fór með þyngdarmælitæki á jökulinn. Voru stöðvar við og á jöklinum tengdar við þyngdarmæli- ctöðina í háskólanum. I einhverju af næstu heftum Jökuls mun Guðmundur birta sérstaka skýrslu um þyngdarmælingarnar. 11

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.