Jökull


Jökull - 01.12.1968, Síða 36

Jökull - 01.12.1968, Síða 36
um eru mjög takmarkaðar enn sem komið er. Til að sannprófa varmatapsformúlurnar og endurbæta þær hafa þrjár aðferðir við slíkar mælingar verið teknar til athugunar. I febrúar og marz 1965 voru gerðar rúmtaks- mælingar á Búrfellshrönn eftir loftmyndum. Rúmtak hrannarinnar milli Gaukshöfða og Þjófafoss jókst um 19 ± 1 milljón rúmmetra dagana 18,—27. marz. Utreiknuð ísmyndun í vökinni ofan Þjófafoss á sama tímabili var 15 milljón tonn, og er áætlað, að um 13 milljón tonn hafi borizt í hrönnina. Til þess að þetta komi heim við rúmtaksmælingarnar verður vatnsgildi hrannarinnar að vera 0,65—0,72, sem er frekar hátt, en þó alls ekki fjarstæðukennt. Önnur aðferð er fólgin í því að mæla breyt- ingar vatnshitans í ánni og reikna út varma- tapið eftir vatnshitajöfnunum. Slíkar mælingar eru vandkvæðum bundnar í stórám, vegna þess hve vatnshitinn getur verið breytilegur þvert yfir ána í sama þversniði, og hafa ekki borið árangur ennþá. Með þriðju aðferðinni er ráðgert að mæla ís- skrið (krap) á tveimur stöðum með ákveðnu millibili í straumvök og reikna út varmatapið eftir viðbótinni á ísskriðinu. Björn Kristinsson verkfr. hefur fundið upp handhægt tæki til samfelldra mælinga á ísskriði, og verður það vafalaust notað við svona mælingar í framtíð- inni, en tækið hefur verið á tilraunastigi fram að þessu. REFERENCES Berliand, T. G. 1960: Method of Climatological Estimation of the Global Radiation. (In Russian). Meteorologia i Gidrologia, No. 6, 9-12. Bretting, A. E. 1960: Hydraulik. Teknisk For- lag, Köbenhavn (Copenhagen). Budyko, M. I. 1956: The Heat Balance of the Earth’s Surface. Translated by N. A. Ste- panova. U. S. Department of Commerce, Washington D.C. 1958. Cox, C. and W. Munk. 1955: Some Problems in Optical Oceanography. J. of Marine Res. 14, 63-78. Devik, O. 1931: Thermische und dynamische Bedingungen der Eisbildung in Wasser- láufen. Geofys. Publ. Vol. IX. No. 1. Dingman, S. L., W. F. Weeks and C. Yen. 1968: The Effects of Thermal Pollution on River Ice Conditions. Water Resources Research, 4, 349-362. Einarsson, M. A. 1966: Global radiation in Reykjavik and its relation to some mete- orological elements. Meteorologiska Annal- er, 4, 571-616. Haltiner, G. J. and F. L. Martin. 1957: Dyna- mical and Physical Meteorology. McGraw- Hill, New York, Toronto, London. Schlichting, H. 1960: Boundary Layer Theory. Translated by J. Kestin. McGraw-Hill, New York, Toronto, London. Verlag G. Braun, Karlsruhe. Smith, M. E. 1951: The Forecasting of Micro- meteorological Variables. Am. Meteorol. Soc. Meteorol. Monographs, V. I, 50—55. Sutton, O. G. 1953: Micrometeorology. McGraw- Hill, New York, London, Toronto. Sverdrup, H. U. 1951: Evaporation from the Oceans. In Compendium of Meteorology ed. by Thomas F. Malone. Am. Meteorol. Soc. Boston, p. 1071 — 1081. 370 JÖKULL 18. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.