Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 75
JON EYTHORSSON
1895-1968
Jon Eythorsson, lceland’s pioneer glaciologist
and meteorologist, died on 6 March 1968, at
the age of 73.
Jon Eythorsson was born on the farm Thing-
eyrar in the Húnavatn district, North Iceland
°n 27 January 1895, son of a farmer. He gra-
duated from the gymnasium in Reykjavik in
1917. For two years he studied natural history
at the university in Copenhagen, but in 1919
he went to Norway in order to study meteoro-
logy and took his masters degree in Oslo in
1923. He had tlien worked two summers in
the meteorological station in Bergen and con-
tinued to work there for the following three
years under tlie leadership of Jack Bjerknes.
Bergen was in those years the leading centre
°f meteorology in the world, with such emi-
nent scientists as V. Bjerknes, T. Bergeron and
H. Solberg working at the Geofysisk Institutt,
having laid there the foundation of the “Berg-
en School” in meteorology. It was during these
years that Evthorsson became acquainted with
the Swedish glaciologist H. W:son Ahlmann, who
in 1920 had started his glaciological career by
studying the glaciers in Jotunheimen.
In 1925—26 Eythorsson ancl Ahlmann built
together the first high-altitude meteorological
station in Norden on the 2070 m mountain
Fanaráken, near the glacier Styggedalsbreen
which at that time was the main object of Ahl-
mann’s studies.
In 1926 Eythorsson went back to Icelancl and
was employed by the newly founded Vedur-
stofa (Meteorological Office) in Reykjavik
where he worked mainly as a forecaster until
he retired in 1965. His job there was a full-
time job, but although lie always attended to
that job conscientiously as was characteristic
for him, he was astonishingly active in manv
other fields. He was one of the founders of
the Ríkisútvarp (State Broadcasting Corpora-
tion) and chairman of its board in the 1930’s
ancl his radio causeries every Monday over
many years won him an enormous popularity
all over the country. He was a leading man
in the Ferdafélag Islands (Iceland Tourist As-
göngumaður og kom það sér oft vel fyrir hann
síðar á ævinni. Nú setti hann sér það takmark
að skapa á íslandi vísindalega veðurfræði, þó
að fáir legðu þar hönd á plóginn fyrstu árin.
Jón komst furðu fljótt í náin kynni við allt
landsfólkið i sambandi við útvarpið. Hann
varð brátt mikill stuðningsmaður þess. Bar þar
margt til, því útvarpið var landnámstæki eins
og Veðurstofan. Jón var lengi frarn eftir árum
starfandi í útvarpsráði og formaður þess. En
útvarpið náði með ótrúlegum hraða til flestra
byggðra bóla á íslandi. Landsfólkið fagnaði
öllum skiptum við útvarpið og ekki sízt því,
sem snerti veðurfarið. En þar kom Jón víða
við. Milli hans og þúsunda hlustandi manna
út um allt land hófust gagnkvæm andleg kynni.
Fólkið fann. að hér var ekki talvélin ein að
starfi, heldur sjálf veðurvísindin í einföldum
umbúðum. Veðrið, útvarpið og Jón runnu
saman i varanlegri þrenningu .. .
Jón Eyþórsson var, sem fyrr segir, fæddur í
Þingeyrum, hinu fræga forna menntaheimili
Húnvetninga. Þaðan fór hann langan veg víða
vegu. Þegar leið að sjötugsafmæli hans tók
hinni góðu heilsu hans, sem hafði þolað vel
áratuga áreynslu, að hnigna. Hann var góður
Húnvetningur og bjóst til heimferðar. Hann
bað nákomna ættingja og vini að fylgja sér
hina síðustu langferð norður yfir heiði til Þing-
eyrar. Þar vildi hann með aðstoð vina og
vandamanna njóta síðustu hvílu undir veggj-
um bezt gerðu sveitakirkju á Islandi. Flestir,
sem koma að þeirri gröf, munu viðurkenna, að
sá maður, sem hvílir þar, hafi ávaxtað trúlega
það pund, sem lionum var í hendur fengið."
— Jónas Jónsson frá Hriflu.
JÖKULL 18. ÁR 409