Jökull


Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 21

Jökull - 01.12.1968, Blaðsíða 21
Myncl 4. ískjarni. Fig. 4. An ice core. ekki „bærðist strá“. Þarna var bræðsluborinn reyndur í fyrsta skipti. Gekk borunin ágætlega og var borað niður á 29 metra dýpi. LEIÐANGUR Á VATNAJÖKUL Um þremur vikum síðar var lagt í nýjan leið- angur með bræðsluborinn. Var þá farið með Jöklarannsóknafélaginu í leiðangur á Vatna- jökul, en þar skyldi meginverkefni borsins vera að ná allt að 100 metra djúpri borholu á Bárð- arbungu. Sigurður Þórarinsson segir frá þess- um leiðangri á öðrum stað í þessu hefti Jökuls. Fimm af þátttakendum leiðangursins stefndu á Bárðarbungu, eftir að upp á jökulinn var komið. Vegna óhagstæðra veðurskilyrða og ólags á snjóbíl, var þó ekki farið upp á há- bunguna, heldur var stöðvað í 1800 metra hæð og borað þar. Gekk sæmilega greiðlega að bora niður á um 35 metra dýpi, en þar fyrir neðan var nokkru stirðara að draga borinn upp fyrstu metrana. Eftir fertugasta metrann festist borinn, þegar verið var að draga hann upp, og slitnaði fest- ingin á stálvírnum, þegar reynt var að ná hon- um upp. Var þá járnkarl látinn síga í stálvírn- um niður í holuna, og með honum mátti slá borinn niður úr klemmunni. Með því að losa borinn nokkrum sinnum úr klemmu á þennan hátt, tókst að ná bornum upp á rafmagnskapl- inum. Eftir 41. metrann festist borinn að nýju. En í Jretta skipti tókst ekki að ná honum upp, því að festingin í járnkarlinn slitnaði. Nú liggja því bæði bor og járnkarl þar á liðlega 40 metra dýpi. Þrátt fyrir þessa erfiðleika, er ég bjartsýnn á, að takast megi að bora niður á mun meira dýpi með bor af þessari gerð. Er nú verið að undirbúa leiðangur á Vatnajökul, og er það von okkar að geta borað niður fyrir 100 metra, helzt niður undir 200 metra. NIÐURSTÖÐUR ÞRÍVETNISMÆLINGA AF LANGJÖKLI Lokið er við að mæla þrívetni sýnanna úr bræðslubornum á Langjökli og Vatnajökli. Á Mynd 5 er sýnt þrívetni borkjarnans frá Lang- jökli. Séu niðurstöður mælinganna á Langjökli bornar saman við þrívetnið í úrkomu á Rjúpna- hæð, sést strax, að það fær ekki staðizt, að Langjökull geymi óspillt sýni af úrkomu lið- inna ára. Það er að sjálfsögðu ekkert nýtt, þvi að vitað er, að sumarúrkoman fellur sem regn, og hripar niður í gegnum jökulinn. Með því að leggja saman vitneskju úr ýmsum átt- um, má ætla, að meðalgildi ársúrkomunnar þarna á jöklinum sé um 3000 mm, og að nærri helmingur þessa úrkomumagns sitji eftir sem snjór á jöklinum. Má þá gera ráð fyrir, að þetta svari til snjókomu mánaðanna október— febrúar. Flestir vísindamenn, sem fram að þessu hafa fjallað um skipti vatns, sem seitlar gegnum þíð- jökla og ískristalla jökulsins, hafa talið, að tími sá, sem vatnið er í nábýli við ísinn, væri of stuttur til þess að nokkur veruleg skipti gætu orðið þarna á milli. Sé nú gert ráð fyrir, að þetta sé rétt og úrkoma mánuðina október— febrúar sitji eftir sem snjór í jöklinum, má reyna að geta sér til, hvernig þrívetnisstyrkur- inn ætti að breytast með dýpinu. Geri ég þá ennfremur ráð fyrir því, að þrívetnisstyrkur úr- komunnar sé svipaður í Langjökli og Rjúpna- JÖKULL 18. ÁR 355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.