Jökull


Jökull - 01.12.1973, Side 58

Jökull - 01.12.1973, Side 58
Mynd 2. Merkjalína á klöpp við SA-horn Grænalóns. Úr litlum flugvélum er unnt að greina vatnsstöðuna með 1—2 metra nákvæmni. Fig. 2. Profile of rock with red and yellow marks SE-shore of Grœnalón. From a small plane the water stage can be determined with 1—2 m accuracy. löngum tíma, sennilega frá enda jökullilaups- ins og fram til 22. september. Auk þessara at- hugana voru hallamældar línur upp frá vatns- borðinu og eftir aurflesjunni við norðvestur horn lónsins. Þar er mjög flatt að vatninu, hæðarmunur á 1000 metra vegalengd til vesturs, eins og staðan var 22. sept., reyndist um 20 metrar, en aðeins 15 m eftir lægsta draginu til NNV. Þegar hækka tekur í Grænalóni teygir vatnið sig allhratt til NV og er ætlunin að hagnýta þetta til að geta gert sér grein fyrir vatnsstöðunni út frá gervitunglamyndum. Skal nú vikið að því. Á árinu 1972 komst á bandarískt-íslenzkt sam- starf um „Satellite Geological and Geophysical Remote Sensing of Iceland“. Þar eð raðir af gervitunglamyndum eru meðal annars vel falln- ar til að sýna breytta legu vatnsfalla, taldi ég rétt að athuga, hvort ekki væri hægt að hag- nýta gervitunglamyndir til að segja til um 56 JÖKULL 23. ÁR vatnsstöðu Grænalóns. Hér er um ERTS-1 myndir að ræða. Þetta verkefni hefur nú verið tekið upp sem sérstakur starfsliður í nefndri rannsóknasamvinnu. Af hálfu NASA starfar að verkefninu Bandaríkjamaðurinn Richard S. Williams. Verður ekki annað sagt en útlit sé fyrir, að þetta gefi góða raun. Má því vænta, að í framtíðinni taki gervitungl eins konar álestra á vatnshæðarmæli nr. 158 í Grænalóni. Hér skal til fróðleiks getið tveggja mynda: Hin fyrri er frá 30. júlí 1973, þ. e. a. s. viku fyrir jökulhlaupið. Mælist stærð Grænalóns á henni 12,6 km2. Hin síðari er frá 22. sept., einmitt deginum, þegar við þrímenningarnir unnum að hallamælingunni við Grænalón. Sú mynd sýnir vatnsflöt Grænalóns 9,7 km2. Séu nú myndirnar bornar saman og fundin hreyfing strandarinnar að norðvestan, þar sem við halla- mældum aursléttuna, sést, að hinn 30. júlí náði vatnið 900 m lengra til vesturs og 1400 m lengra til norðnorðvesturs en það gerði 22.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.