Jökull


Jökull - 01.12.1973, Blaðsíða 61

Jökull - 01.12.1973, Blaðsíða 61
mgamanna og verkfræðinga Vegagerðar voru þarna mættir vatnamælingamenn og jarðfræð- mgar Orkustofnunar, efna- og eðlisfræðingar Raunvísindadeildar Háskólans og margir fleiri. Hafrannsóknamenn mældu ferskvatnspokann út af Skeiðarársandi í lok hlaupsins. Ómar Ragn- arsson, sjónvarpsmaður, flaug 24. marz til Grímsvatna og kvikmyndaði sprungumyndanir. Undir lok hlaupsins dvöldu við Grímsvötn Helgi Björnsson jöklafræðingur, Magnús Hall- grímsson verkfræðingur o. fl. við mælingar á rúmtaki sigdældarinnar. Hinn 16. marz tók að vætla austur, neðan við Skaftafellsbrekku og að tilrauna-varnargörð- unum og fyrir enda þeirra austur í Skafta- fellsá. Hinn 18. tók að falla á málma í Skaftafelli. Hlaupfarvegurinn er orðinn 500 m breiður hjá símalínu. Nokkurt hlaupvatn er komið í Gígju, sjá línurit. Hinn 21. er hlaupfarvegurinn orðinn 1000 m breiður hjá símalínu, en hvergi djúpir álar. Hinn 22. sígandi vöxtur og nokkuð eykst rennslið að fyrirhleðslugörðum, en straumur er hægur og átakalítill. Hinn 23. Símastaur féll. Hinn sami sígandi vöxtur fyrri hluta dagsins. Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri og Hannibal Valdimarsson sam- göungumálaráðherra koma að varnargörðunum undan Skaftafelli og líta Skeiðará. Rennslið mun þá hafa verið um 4000 m3/s. Að heim- sókn þeirra lokinni færðist áin i aukana. Um miðnætti var hæðin upp á varnargarða frá vatnsborði 1 til 1,5 metri. Grafizt mun hafa undan straumbrjótunum, þvi að þeir sigu nokkuð. Við rennslismælingarnar voru notaðar 4 og 6 metra „veltigrindur", sjá Mynd 6. Veltigrind- unum var sleppt út í Skeiðará til að sýna dýpið. Breidd og straumhraða er auðvelt að mæla, en hvert dýpið er í jökulhlaupum er ætíð hinn vafasami þáttur rennslismælinganna. „Veltigrindur“ gefa góða raun, þær tala máli skýru, er þær spyrna við botni og velta fram yfir sig. Engu að síður ber að taka mæliniður- stöður með varúð, reikna verður með skekkj- Mynd 5. Þversnið af farvegi Gígju fram í gegnum jökulöldurnar. Farvegurinn er nokkuð beinn °g allreglulegur. Mg. 5. Cross-section of Gígja’s channel through the ice-moraines. The channel is fairly straight and regular. JÖKULL 23. ÁR 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.