Jökull


Jökull - 01.12.1973, Page 67

Jökull - 01.12.1973, Page 67
ííivcggur. Jökullinn riðlar á Jökulhausnum aust- anverðum. T ungnaárjökull Enn heldur Tungnaárjökull áfram að hopa, meðaltal tveggja síðustu ára er rúmir 70 metrar a ari. Arlega kemur meir og meir upp úr jökli hjá Glæ, en svo hefur fellið verið nefnt NNA a£ Breiðbak. Jökulröndin er slétt, en mikil drýli eru uppi í jökulhlíðinni. Síðujökull I bréfi með mælingaskýrslunni segja Ólafur Jensson og Kristmundur Halldórsson m. a.: ..I vestari mælilínunni eru merkin M 174 og 175 með 100 metra bili, M 175 er nær jökl- tnum. Þessi lína liggur yfir efstu drög að aust- ustu kvísl Brunnár, sem rennur þar meðfram jökulröndinni og fram úr öldunum um 200 m vestar (ekki mælt, ágizkun). Hin mælilínan er 600 rn austar, og á milli mælilínanna renna fram tvær smákvíslar að Djúpá. I eysiri línunni eru M 176 og M 177 með 100 m millibili, M 177 er nær jökli.....Á báðum stöðum er óbreytt fjarlægð að jökulöldunni, 38 m frá M 175 og 84 m frá M 177. Frambrúnin er íslaus og þurr, víðast hvar mjög lág og landið að baki liennar í meginatriðum lárétt eða með litlum halla inn að jökli. Jökullinn ber greinileg einkenni hopjökuls, hann er flatur og ósprunginn. Við eystri mæli- hnuna var neðsti hlutinn nokkru brattari en tH heggja liliða. Þar mældist halli jökulsins um 7.5° á um 250 m lengd upp eftir jöklinum, en þar fyrir ofan um 6°, svo langt sem séð varð lyrir þoku. Mun sá halli nær því, sem yfirleitt er á jökulröndinni á þessum slóðum." A leið til baka hreppti ferðafólkið rok og úrhellisrigningu. September-óveðrið mikla, felli- bylurinn Elín, var að skella yfir landið. f niður- lagi bréfsins róma þeir félagar viðbrögð Kálfa- fellsbænda og segja: .. Þeir komu á móti °kkur á dráttarvél nokkurn spöl og flýtti það ferð okkur mjög.“ Skeiðarárjökull I.itkir breytingar við vestanverðan Skeiðarár- Jókul, þótt hann gengi aðeins fram. Hlaup tolst úr Grænalóni í ágústbyrjun (sjá Annál um jökulhlaup). í bréfi með mælingaskýrslunni segir Ragnar í Skaftafelli m. a.: „Skeiðarárjökull hefur gengið fram við vestri merkin, líklega nær þetta framskrið allt vestur að eða vestur fyrir Háöldukvíslarfarveg, gæti hugsazt að á öllu þessu svæði hafi jökullinn þokazt ofurlítið fram. Fljótlega eftir síðasta Grímsvatnahlaup (marz ’72) fór jökullinn heldur að lækka í stefnu héðan séð á Hvirfilsdalsskarð. Lækkun þessi fór að sjást s.l. vetur (1972/73) og svo s.l. vor og allt út í ágústmánuð. Lækkun þessi var mjög greinileg, en fór þó hægt. Mér virðist, að nú í haust sé jökullinn heldur tekinn að hækka aftur á þessum slóðum, a. m. k. er öruggt að liann lækkar þar ekki. Allt frá árslokum 1971 liefur jökuljaðarinn hækkað héðan séð, þar sem hann gengur lengst fram á sandinn, hækkun nær allt norður að stefnu í Lómagnúp. Á öllu þessu svæði, héðan að sjá, er jökullinn heldur að þokast upp. Við Jökulfell er engin breyting sjáanleg, þar mun jökullinn heldur eyðast og lækka, ef nókk- uð er. Skeiðará var mjög vatnslítil lengi fram eftir sumri, man ég hana vart eins litla fram í júlí eins og hún var nú í vor og sumar.“ í niðurlagi bréfsins, sem er skrifað 25. okt. 1973, segir Ragnar: „Líkt og Gröndal segir í Heljarslóðarorustu, hér kveður allt við af herbrestum og tröllkonu- gný.... Vestur í Skeiðarárfarvegi flýgur brúin upp og það teygist heldur betur úr varnar- garðinum hér að austan, 9 grjótflutningabílar aka úr Hafrafelli.” Sumarið 1973 var lokið við brú á Súlu og Gígju, og undir haust hafin brúarsmíði á Skeið- ará. Hinn 1. desember var Skeiðará veitt undir vesturhluta brúarinnar, sem var þá fullbúinn. Falljökull í bréfi með mælingaskýrslunni vekur Guð- laugur í Svínafelli athygli á framskriði Fall- jökuls og telur, að einhver umbrot séu í jökl- inum umfram það, sem verið hefur. Að öðru leyti er allt með líku sniði og verið hefur undan- farin ár. Kviárjökull í bréfi með mælingaskýrslunni segir Flosi á Kvískerjum: „Jaðar Kvíárjökuls er á kafla bratt- JÖKULL 23. ÁR 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.