Jökull


Jökull - 01.12.1978, Blaðsíða 71

Jökull - 01.12.1978, Blaðsíða 71
Mynd 3. Upp Vatnahjallaveg. Geldingsá, sem við hér fórum yfir. Þá er leið fram á daginn höfðum við yndislegt útsýni yfir norðurhluta Hofsjökuls og fjöllin fyrir vestan hann og útsunnan, en í suður-landsuðri glitr- uðu Tungnafellsjökull og Vatnajökull. Eink- um var Hofsjökull undrafagur, hvítur og heill, svo að hvergi varð fundin rifa né sprunga með kíki. Um hádegið hafði verið 9°C kuldi, nú var hann orðinn 15°C en skíðafærið ágætt og blæjalogn. Kl. 7 um kvöldið komum við að Laugafelli. Jökulsá eystri, sem rennur milli Laugafells og Laugaöldu, sást hvergi. Mjall- breiðan huldi hana. Skriðmælirinn tjáði að dagleiðin hefði verið 24 km. Kuldinn var 17°C. Við tjölduðum í snatri undir Laugafelli, en þó ekki nær fellinu en svo, að snjóflóð gæti ekki grandað „sæluhúsinu“, sem nú var 2900 f. yfir sjávarfleti. Kl. 9 kom matreiðslumaður inn og sagði, að nú væri kuldinn 23°C. Þá þótti mér nóg um og með því að gólfkalt var orðið, sýndist okkur ráð að skifta nóttunni í vökur á millum okkar, svo að aldrei dæi á prímus-vélinni. Við skriðum 3 í húðfötin, en vökumaður bar okkur sjóðandi heitt toddý og var það hin besta hressing. Húðfötin reyndust ágætlega, enda Mynd 4. Á Vatnahjalla. JÖKULL 28. AR 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.