Jökull


Jökull - 01.12.1978, Blaðsíða 92

Jökull - 01.12.1978, Blaðsíða 92
síður niður í lungun og valdi köfnun. Losið skíðabindingar, berið bakpoka á annarri öxl- inni og hafið lykkjur skíðastafanna ekki brugðnar um úlnliðina. 9. Ef flóð fellur á þig reyndu að losa þig við skíði, stafi og bakpoka eða vélsleða. Mikilvægt er að þú getir hreyft þig óþvingað. Taktu sundtökin. Reyndu að halda þér uppréttum og láta þig berast að jaðri flóðsins. Ef þú heldur meðvitund settu hendur fyrir andlit og berðu frá þér rétt áður en flóðið stöðvast og snjórinn verður að storku. Þannig myndast nokkurt holrými við vitin. Vertu rólegur. Lítið stoðar að brjótast um ef snjórinn hefur steypst utan um þig. Það eyðir bara dýrmætri orku þinni. Reyndu ekki að kalla þótt þú heyrir í björgunarsveitum. Hljóð berst oft auðveldlega niður í snjó en afar illa út úr honum. Treystu því að þér verði bjargað. 10. Þeir sem sleppa undan flóði verða einnig að halda stjórn á sér. Líf félaganna kunna að vera í þeirra höndum næstu klukkustundirnar. Merkið staðinn, þar sem síðast sást til þeirra, með skiðastaf eða ein- hverju sem fennir ekki í kaf. Sértu einn sem sleppur verður þú sjálfur að leita félaganna og sæktu ekki hjálp nema hún sé mjög skammt undan. Ef aðstoð er fjarri ert þú eina von þeirra um björgun. Eftir 30 mínútur eru að- eins helmingslikur á að hinir gröfnu finnist á lífi. Ef nokkrir menn sleppa undan flóðinu má senda einn eða tvo eftir hjálp. Þeir þurfa að ferðast með gát, forðast snjóflóð, merkja leið- ina og gæta þess að ofreyna sig ekki því að þeir þurfa að fylgja björgunarsveit á slysstað. Helgi Jjörnsson. Hlaupið í Jökulsá á Breiðamerkursandi árið 1927. —- Athugasemd. I grein minni um hlaupið í Jökulsá á Breiðamerkursandi 1927, sem birt var í Jökli 1977, er ekki talið vist að vatnsmagn árinnar hafi verið það sama daginn sem slysið varð og daginn þar á eftir. Eftir að greinin var skrifuð, átti ég tal við Svein Einarsson, sem sá Jökulsá báða dagana og spurði hann um þetta atriði. Hann taldi öruggt að vatnsmagnið hefði ekki verið minna fyrri daginn, heldur muni það hafa verið meira, þó ekki til mikilla muna. Sveinn hefur gott minni og er athugull. Mun óhætt að treysta umsögn hans um þetta. Sigurður Björnsson. 90 JÖKULL 28. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.