Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2014, Qupperneq 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 04.–06. nóvember 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Framleiðir kvikmyndina Our Brand is Crisis og leikur aðalhlutverkið
Bullock hjálpar aukaleikara í neyð
Miðvikudagur 5. nóvember
16.25 Frankie e (5:6) Ljúf og
skemmtileg þáttaröð
frá BBC um hjúkrunar-
fræðinginn Frankie.
Umhyggjusöm og ósérhlífin
eins og hún er, setur hún
sjálfa sig iðulega í annað
sæti. Aðalhlutverk: Eve
Myles, Derek Riddell og
Dean Lennox Kelly.
17.20 Disneystundin (40:52)
17.21 Finnbogi og Felix (13:13)
17.43 Sígildar teiknimyndir
(10:30)
18.15 Táknmálsfréttir (66)
18.25 Eldað með Niklas
Ekstedt (11:12) (Niklas Mat)
Meistarakokkurinn Niklas
Ekstedt flakkar á einni
viku á milli nokkurra bestu
veitingahúsa heims og
reynir að heilla eigend-
urna uppúr skónum með
matseld sinni.
18.54 Víkingalottó (10:52)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
19.55 Óskalögin 1964 - 1973
(4:5) (Bláu augun þín)
20.00 Neyðarvaktin 7,7 (4:22)
(Chicago Fire III) Bandarísk
þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og bráðaliða í
Chicago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Meðal leikenda
eru Jesse Spencer, Taylor
Kinney, Lauren German og
Monica Raymund.
20.45 Hæpið 888 (4:8)
21.15 Kiljan (7) Bókaþáttur
Egils Helgasonar. Stjórn
upptöku: Ragnheiður
Thorsteinsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Verðlaunahafar
Norðurlandaráðs 2014
Mark Levengood ræðir við
verðlaunahafa Norður-
landaráðs en afhending
þeirra fór fram í Stokkhólmi
29. október en meðal
Íslendinga sem tilnefndir
voru, eru Gyrðir Elíasson,
Andri Snær Magnason,
Benedikt Erlingsson,
meðlimir Solar5. Mark
Levengood ræðir við
verðlaunahafana.
23.20 Höllin e (5:10) (Borgen)
Danskur myndaflokkur
um valdataflið í dönskum
stjórnmálum. Helstu
persónur eru Birgitte
Nyborg, fyrsta konan á
forsætisráðherrastól, fjöl-
miðlafulltrúinn Kasper Juul,
og sjónvarpsfréttakonan
Katrine Fønsmark.
00.20 Kastljós e
00.40 Fréttir e
00.55 Dagskrárlok (64:365)
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:00 Premier League
(Aston Villa - Tottenham)
13:40 Football League Show
14:10 Enska 1. deildin
15:50 Premier League
(Everton - Swansea)
17:30 Messan
18:45 Premier League World
19:15 Premier League
(Man. City - Man. Utd.)
20:55 Ensku mörkin
- úrvalsdeild (10:40)
21:50 Premier League
(Stoke - West Ham)
23:30 Premier League
(Hull - Southampton)
17:50 Strákarnir
18:20 Friends (14:24)
18:45 Arrested Development
3 (4:13)
19:10 Modern Family (1:24)
19:35 Two and a Half Men (21:22)
20:00 Örlagadagurinn (27:30)
20:35 Heimsókn
21:00 The Mentalist (11:22)
21:40 Cold Case (5:23)
22:25 Chuck (19:22)
23:10 E.R. (14:22)
23:55 The Untold History of The
United States (1:10)
00:55 Örlagadagurinn (27:30)
01:30 Heimsókn
01:55 The Mentalist (11:22)
02:40 Cold Case (5:23)
03:25 Chuck (19:22)
11:45 Butter
13:15 We Bought a Zoo
15:15 Thunderstruck
16:50 Butter
18:25 We Bought a Zoo
20:25 Thunderstruck
22:00 Cloud Atlas
00:50 Snitch
02:40 Bad Ass
04:10 Cloud Atlas
18:15 Last Man Standing (13:18)
18:40 Guys With Kids (17:17)
19:00 Hart of Dixie (14:22)
19:45 Jamie's 30 Minute Meals
(36:40)
20:10 Baby Daddy (9:21)
20:35 Flash (4:13)
21:20 Arrow (3:23)
22:00 Sleepy Hollow (3:18)
22:45 Wilfred (5:13)
23:10 Originals (12:22)
23:55 Supernatural (17:22)
00:40 Hart of Dixie (14:22)
01:25 Jamie's 30 Minute Meals
(36:40)
01:50 Baby Daddy (9:21)
02:15 Flash (4:13)
03:00 Arrow (3:23)
03:45 Sleepy Hollow (3:18)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Wonder Years (9:23)
08:30 I Hate My Teenage
Daughter (1:13)
08:55 Mindy Project (1:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (76:175)
10:15 Spurningabomban (3:6)
11:00 Mad Men (1:13)
11:50 Grey's Anatomy (14:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Dallas (7:10)
13:45 Gossip Girl (7:10)
14:35 Smash (16:17)
15:25 Victorious
15:50 Grallararnir
16:15 New Girl (12:25)
16:40 Hello Ladies (2:8)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Simpson-fjölskyldan
17:58 Nágrannar
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Bad Teacher 5,2 (9:13)
Bandarískur gamanþáttur
sem byggður er á samnefndri
kvikmynd um kennslukonu
sem er ekki starfi sínu vaxin
en notar kynþokkann sér til
framdráttar.
19:40 The Middle (1:24)
20:05 Heimsókn (7:28)
20:25 A to Z 7,3 (5:13) Frábærir
nýir rómantískir gam-
anþættir þar sem við
fylgjumst með Andrew sem
starfar á stefnumótasíðu og
hans helsti draumur er að
hitta draumakonuna. Zelda
er svo lögfræðingur sem
kallar ekki allt ömmu sína
og nennir engu kjaftæði
þegar kemur að karlmönn-
um. Örlögin leiða svo Zeldu
og Andrew saman og úr
verður undarlega skemmti-
legt ástarsamband.
20:50 Meet The Middletons
21:40 Forever (6:13)
22:25 Bones 8,1 (1:24) Níunda
þáttaröðin af þessum stór-
skemmtilegu þáttum þar
sem fylgst er með störfum
Dr. Temperance Brennan,
réttarmeinafræðings, sem
kölluð er til ráðgjafar í allra
flóknustu morðmálum.
Brennan vinnur náið með
rannsóknarlögreglumann-
inum Seeley Booth sem
kunnugt er
23:10 Getting on 7,5 (1:6)
Skemmtilegir gamanþættir
með kaldhæðnislegu ívafi
sem gerast á sjúkrahúsi
sem má muna sinn fífil
fegurri með starfsfólki sem
mætti leggja aðeins meiri
metnað í vinnu sína.
23:40 NCIS (12:24)
00:25 The Blacklist (6:22)
01:10 Person of Interest (5:22)
01:55 Rumor Has It
03:30 The Pursuit of Happyness
05:25 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (15:25)
08:20 Dr.Phil
09:00 The Talk
09:40 Pepsi MAX tónlist
15:00 Parks & Recreation
(21:22)
15:25 The Royal Family (8:10)
15:50 Welcome to Sweden
(8:10)
16:15 Parenthood (7:22)
17:00 Extant (9:13)
17:45 Dr.Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 30 Rock 8,3 (7:13) Liz
Lemon og félagar í 30
Rockefeller snúa loks aftur
með frábæra þáttaröð sem
hlotið hefur fjölda verðlauna.
Liz langar í börn og reynir að
sannfæra sinn heittelskaða
Criss um að gera það.
20:10 Survivor (5:15) Það er
komið að 26. þáttaröðinni
af Survivor með kynninn
Jeff Probst í fararbroddi og
í þetta sinn er stefnan tekin
á Caramoan á Filippseyjum.
Nú eru það tíu eldheitir
aðdáendur þáttanna sem
fá að spreyta sig gegn tíu
vinsælum keppendum úr
fyrri Survivor-seríum.
21:00 Madam Secretary
- NÝTT 7,2 (1:13)
21:45 Unforgettable 6,6 (7:13)
Bandarískir sakamálaþætt-
ir um lögreglukonuna Carrie
Wells sem glímir við afar
sjaldgæft heilkenni sem
gerir henni kleift að muna
allt sem hún hefur séð eða
heyrt á ævinni. Hvort sem
það eru samræður, andlit
eða atburðir, er líf hennar;
ógleymanlegt. Eliot neyðist
til að horfast í augu við
fortíðina þegar einn hans
elsti vinur er myrtur.
22:30 The Tonight Show
23:15 Fargo 9,1 (6:10) Fargo eru
bandarískir sjónvarps-
þættir sem eru skrifaðir
af Noah Hawlay og eru
undir áhrifum samnefndrar
kvikmyndar Coen bræðra
frá árinu 1996 en þeir eru
jafnframt framleiðendur
þáttanna.
00:05 Under the Dome (7:13)
Dularfullir þættir eftir
meistara Stephen King.
Smábær lokast inn í
gríðarstórri hvelfingu sem
umlykur hann og einangrar
frá umhverfinu. Hver ræður
yfir tækni og getu til að
framkvæma svona nokk-
uð? Þegar bæjarstjórinn er
undir pressu frá bæjarbúum
um að hætta er bara um
eitt að ræða, taka slaginn.
00:45 Madam Secretary (1:13)
01:30 Unforgettable (7:13)
02:15 The Tonight Show
03:05 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistaradeildin
11:05 UEFA Champions League
16:05 UEFA Champions League
(Real Madrid - Liverpool)
17:45 Meistaradeildin
18:30 Spænsku mörkin 14/15
19:00 Meistaradeildin
19:30 UEFA Champions League
(Ajax - Barcelona)
21:45 Meistaradeildin
22:30 UEFA Champions League
(Man. City - CSKA Moscow)
00:20 UEFA Champions League
(Bayern Munchen - Roma)
S
andra Bullock hjálpaði
aukaleikkonu á setti kvik-
myndar sem hún framleiðir
og leikur aðalhlutverkið í fyrir
stuttu.
Verið er að taka upp kvikmyndina
Our Brand Is Crisis í New Orleans en í
atriðinu sem um ræðir urðu aukaleik-
arar að vera klæddir í vetrarfatnað
sem gerði það að verkum að aukaleik-
arinn ofhitnaði og leið yfir konuna.
Sandra rauk til þegar hún sá hvað
gerðist og gaf henni vatn, kældi með
blævæng og sá til þess að hún væri
færð úr sólinni. Ekki er vitað um
ástand konunnar en hún var sótt og
færð á sjúkrahús til öryggis.
Hugmyndin að kvikmyndinni er
fengið frá heimildarmynd með sama
nafni þar sem sýnt var hvernig banda-
rísk og pólitísk markaðssetning hafði
áhrif á kosningar í Bólivíu.
Fyrir utan leik og framleiðslu á Our
Brand Is Crisis, er hún að ljá teikni-
myndaveru rödd sína í myndinni
Minions en þar eru fylgisveinar Grus
úr Despicable Me í fararbroddi. n
helgadis@dv.is
Gott Orðbragð
Þ
að voru eflaust margir sem
tóku þeim fréttum fagn-
andi þegar tilkynnt var að
gera ætti aðra þáttaröð af
skemmtiþættinum Orð-
bragði, sem sló í gegn á RÚV síð-
astliðinn vetur. Ég fagnaði allavega.
Nýja þáttaröðin hóf göngu sína á
sunnudaginn og varð ég ekki fyrir
vonbrigðum. Brynja Þorgeirsdóttir
og Bragi Valdimar Skúlason leika
sér skemmtilega með tungumálið í
þáttunum og fá mann jafnvel til að
staldra við og hugsa hvernig maður
talar og skrifar.
Þrátt fyrir að um skemmtiþátt
sé að ræða hefur hann töluvert
fræðslugildi. Í þessum fyrsta þætti
var til dæmis fjallað um fyrsta ís-
lenska málfræðinginn sem skráði
niður upplýsingar um íslensk-
una, og eigum við honum vænt-
anlega mikið að þakka. Þá fengum
við að heyra dæmi um það hvern-
ig íslenskan hljómaði við landnám.
Einnig var fjallað um uppruna bull-
máls og hvernig lesa má úr því, sem
einhverjum hefur eflaust þótt fræð-
andi.
Nú er ég sjálf mikil áhugamann-
eskja um íslenska tungu og með-
limur sérsveitar stafsetningarlög-
reglunnar og því ekki að undra að
þáttur eins og Orðbragð höfði til
mín. Ég tel þó að þátturinn sé þess
eðlils að fólk þurfi ekki að hafa sér-
staklega mikinn áhuga á málfræði
eða íslensku til að hafa gaman af
honum. Ég er meira að segja nokk-
uð viss um að áhorf á þættina veki
upp smá íslenskunörd í flestum.
Tungumálið snertir okkur jú öll
og það er lykilatriði að við notum
það rétt þegar við tjáum okkur við
annað fólk. Annars getur orðið til
misskilningur, og jafnvel leiðindi.
Þá er tungumálið í stöðugri þró-
un og fleiri og fleiri slangur- og ný-
yrði eru viðurkennd sem hluti af ís-
lenskri tungu.
Orðbragð er ekki síst skemmti-
legur þáttur fyrir þær sakir hvað
efnið er vel framsett og á sniðugan
hátt sem fangar áhorfandann. Það
er augljóslega mikið lagt í fram-
leiðslu þáttanna og það skilar sér
vel heim í stofu.
Ég get ímyndað mér að Orð-
bragð sameini kynslóðir fyrir fram-
an sjónvarpið. Börn, unglinga,
mömmur og pabba, afa og ömm-
ur. Þátturinn höfðar til allra. Ég
held að allir aldurshópar hafi gam-
an af því að sjá hvernig má leika sér
með tungumálið og fræðast á sama
tíma. Sérdeilis skemmtileg sunnu-
dagskvöld framundan í vetur, í
sjónvarpi allra landsmanna. n
„Ég er meira að
segja nokk-
uð viss um að áhorf á
þættina veki upp smá
íslenskunörd í flestum.
Claire Danes vill fleiri
konur í valdastöður
L
eikkonunni Claire Danes
finnst fólk enn vera of óöruggt
varðandi að konur séu að
komast til valda innan kvik-
myndabransans í Bandaríkjunum.
Hún segist mjög stolt af því
að leikstjóri Homeland sé kona.
En hún vildi helst að fleiri konur
kæmust til valda en efast um að
það gerist í bráð. „Það eru allt of
fáar konur sem eru í valdastöðum
í bransanum. Ég held að það sé
vegna þess að við eigum erfitt með
að samþykkja konur í stjórnunar-
stöðum,“ sagði hún í viðtali við Gla-
mour-tímaritið. „Ég held að kon-
ur verði að breyta hugarfarinu því
við höfum ákveðið ómeðvitað að
við getum ekki rutt leiðina. Þetta
er að breytast en við erum samt í
vítahring. Við verðum að sjá konur
ná góðum árangri til þess að verða
nógu öruggar til að reyna sjálfar við
störfin. En við ættum ekki alltaf að
þurfa fyrirmyndir að öllu sem við
gerum.“ n helgadis@dv.is
Stolt af því að leikstjóri Homeland sé kona
Sandra Bullock Leikkonan sívinsæla
er komin í þá öfundsverðu stöðu að geta
valið í hvaða kvikmyndum hún vill leika.
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
solrun@dv.is
Pressa
Claire Danes Leikkonan lék í unglinga-
þáttunum vinsælu My So Called Life á 10.
áratugnum með Jared Leto.