Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2014, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2014, Page 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 04.–06. nóvember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák Sergey Karjakin (2777) og Rustam Kasimdzhanov (2706) á Heimsbikarmótinu í skák sem lauk nýlega í Tashkent í Úsbekistan. Hvítur hefur talsvert meira rými en erfitt virðist að brjótast í gegn um svörtu múrana. Síðasti leikur svarts, 37…Rb5, gaf hvítum þó kost á skemmtilegri riddaraglennu! 38. Re6! g5 (38…fxe6 39. Rg6+ er vonlaust fyrir svartan) 39. Rxf8 gxf4 40. Rfg6+! fxg6 41. Rxg6+ og svartur gafst upp Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Jamie Dornan Finnst óþarfi að vera nakinn á skjánum Verður ekki kviknakinn Fimmtudagur 6. nóvember 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Friðþjófur forvitni (8:10) 17.43 Vasaljós (5:10) 18.05 Sveppir (15:22) 18.15 Táknmálsfréttir (67) 18.25 Dýraspítalinn (1:10) (Djursjukhuset) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir Íþróttafréttir dagsins í máli og myndum. 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Óskalögin 1964 - 1973 (5:5) (Don't try to fool me) 20.05 Andri á Færeyjarflandri 888 (1:6) Eddu-verð- launahafinn Andri Freyr siglir til Færeyja og kynnist náfrændum okkar og vinum, lífsháttum þeirra viðhorfum, siðum og venj- um. Umsjón: Andri Freyr Viðarsson. 20.40 Gungur (3:6) (Chickens) Heimsstyrjöldin fyrri hefur brotist út og þorri breskra karlmanna leggur hernum lið. Undantekningin eru þó þrír félagar sem finna sér ýmislegt til, til að komast undan herskyldu. Kaldhæðinn breskur húmor eins og hann gerist bestur. Aðalhlutverk: Simon Bird, Joe Thomas og Jonny Sweet. 21.05 Studíó A 888 (1:7) Íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn flytja ný lög í myndveri RÚV. Í þessum þætti koma Todmobile, Vio, Sóstafir og Hljómsveitt fram. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson og upptöku stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.50 Landakort (1:8) (Reynistaðabræður) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð 8,2 (6:24) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Downton Abbey e (3:8) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. Meðal leikenda eru Maggie Smith, Hugh Bonneville, Shirley MacLaine, Elizabeth McGovern, Jessica Brown- Findlay, Laura Carmichael og Michelle Dockery. 23.55 Erfingjarnir e (2:10) (Arvingerne) Dönsk þátta- röð um systkini sem hittast eftir margra ára aðskilnað. Í aðalhlutverkum: Trine Dyrholm, Jesper Christen- sen, Maria Bach Hansen og Carsten Björnlund. Þess má geta að ný sería hefur göngu sína á RÚV þann 4. janúar. 00.50 Kastljós e 01.15 Fréttir e Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:10 Ensku mörkin - úrvalsdeild 12:05 Premier League (Chelsea - QPR) 13:45 Messan 15:00 Undankeppni EM 2016 (Eistland - England) 16:40 Football League Show 17:10 Premier League (Crystal Palace - Sunderland) 18:50 Premier League (Arsenal - Burnley) 20:30 Premier League World 21:00 Premier League (Newcastle - Liverpool) 22:40 Premier League (Hull - Southampton) 00:20 Premier League (Leicester - WBA) 18:25 Strákarnir 18:55 Friends (14:24) 19:20 Arrested Development 3 (5:13) 19:45 Modern Family (2:24) 20:10 Two and a Half Men (22:22) 20:35 Go On (11:22) 21:00 The Mentalist (12:22) 21:40 E.R. (15:22) 22:25 The Untold History of The United States (2:10) 23:25 A Touch of Frost. 01:10 Go On (11:22) 01:35 The Mentalist (12:22) 02:20 E.R. (15:22) 03:05 The Untold History of The United States (2:10) 09:45 New Year's Eve 11:40 Hitch 13:35 Sense and Sensibility 15:50 New Year's Eve 17:45 Hitch 19:45 Sense and Sensibility 22:00 Stolen 23:35 Lincoln 02:05 The Details 03:45 Stolen 17:55 Top 20 Funniest (5:18) 19:00 Last Man Standing (14:18) 19:25 Are You There, Chelsea? (1:12) 19:50 Wilfred (6:13) 20:15 X-factor UK (21:34) 21:40 Originals (13:22) 22:25 Supernatural (18:22) 23:10 Grimm (16:22) 23:55 Constantine (1:13) 00:40 Last Man Standing (14:18) 01:05 Are You There, Chelsea? (1:12) 01:30 Wilfred (6:13) 01:55 X-factor UK (21:34) 03:20 Originals (13:22) 04:05 Supernatural (18:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Wonder Years (10:23) 08:25 Around the World in 80 Plates (1:10) 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (77:175) 10:20 60 mínútur (36:52) 11:05 Nashville (21:22) 11:50 Harry's Law (12:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Mayday (2:5) 13:55 Bowfinger 15:35 iCarly (8:25) 16:00 Back in the Game (6:13) 16:20 New Girl (13:25) 16:45 The New Normal (10:22) 17:10 Bold and the Beautifu 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (4:7) 19:45 Marry Me 6,7 (1:10) Gam- anþættir um parið Annie og Jake sem eru alltaf í þann mund að taka stóra skrefið sambandinu en það kemur alltaf eitthvað uppá hjá þeim sem setur strik í reikninginn. 20:10 Heilsugengið (5:8) Önnur þáttaröðin af þessum vönduðu og fróðlegu íslensku þáttum sem Fjalla um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. 20:35 Masterchef USA (15:19) 21:20 NCIS (13:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 22:05 The Blacklist 8,2 (7:22) Spennuþáttur með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna með því skilyrði að hann fengi að vinna með ungum nýliða innan FBI, Elizabeth Keen. 22:50 Person of Interest (6:22) 23:35 Rizzoli & Isles (15:16) 00:20 Homeland (5:12) 01:10 Shamelsess (2:12) 02:00 NCIS: Los Angeles (22:24) 02:45 Louie (4:14) 04:50 Fóstbræður (4:7) 05:15 Marry Me (1:10) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (16:25) 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 14:00 The Voice (10:26) 15:30 The Voice (11:26) 16:15 The Biggest Loser (14:27) 17:00 The Biggest Loser (15:27) 17:45 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 America's Funniest Home Videos (12:44) 20:15 Minute To Win It Ísland (8:10) 21:15 Growing Up Fisher 7,7 (8:13) Bandarískir grín- þættir sem fjalla um hinn tólf ára gamla Henry og daglegt líf á meðan foreldr- ar hans standa í skilnaði. Fjölskylda Henry er langt frá því að vera hefðbundin og samanstendur af tveim- ur börnum, mömmu sem er ósátt við að eldast, blind- um pabba og skemmtileg- um blindrahundi. 21:40 Scandal (2:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í farar- broddi. Scandal – þáttar- aðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatengla- ráðgjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum. 22:25 Extant 6,9 (10:13) Glænýir spennuþættir úr smiðju Steven Spielberg. Geim- farinn Molly Watts, sem leikinn er af Halle Berry, snýr aftur heim, eftir að hafa eytt heilu ári í geimnum ein síns liðs. Fyrst um sinn reynir Molly að lifa eðlilegu lífi með fjölskyldu sinni en kemst þó fljótlega að því að hún kom barnshafandi heim úr geimnum, þrátt fyrir ein- veruna. Eftir fremsta megni reynir hún að átta sig á hvað hafi gerst í sendiförinni en minnið er gloppótt og menn á æðri stöðum vilja hylma yfir dularfulla atburði sem tengjast leiðangri hennar í geimnum. 23:10 The Tonight Show 00:00 Unforgettable (7:13) 00:45 Remedy (7:10) 01:30 Scandal (2:22) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistarad. - Meistaram. 07:45 Meistarad. - Meistaram. 11:40 Bayern Munchen - Roma 13:20 Man. City - CSKA Moscow 15:00 Ajax - Barcelona 16:40 Meistarad. - Meistaram. 17:25 Þýsku mörkin 17:55 Asteras Tripolis - Totten- ham 20:00 UEFA Europa League 2014/20 (Everton - Lille) 22:05 UEFA Europa League 2014/20 (Asteras Tripolis - Tottenham) 23:45 UEFA Europa League A ðdáendur Fifty Shades of Grey munu efalaust margir verða fyrir vonbrigð- um með kvikmyndina því Jamie Dornan, sem leik- ur Christian Grey, mun ekki sjást kviknakinn á skjánum. Leikarinn, sem er 32 ára, sagði í viðtali við The Observer að hann myndi að minnsta kosti ekki sjást nakinn að framan. „Myndin verður að höfða til eins margra og mögulegt er án þess að hneyksla,“ sagði hann. „Varast þarf að setja inn atriði að ástæðulausu sem eru ljót og grafísk. Það voru gerðir ákveðnir samningar og í þeim stóð að aðdáendur myndu ekki sjá typpið mitt.“ Jamie bætti við að leikstjórinn, Sam Taylor-Johnson, væri mjög klár kona. „Það verður örugglega ýjað að hlutum en ég hef ekki séð kvik- myndina enn svo það er erfitt að segja hvað sé í henni og hvað ekki. Ég veit hvað við tókum upp og það er ekki eins og það verði ekkert kyn- ferðislegt í henni.“ n helgadis@dv.is Jamie Dornan Leikarinn var kosinn kynþokkafyllsti leikarinn á dögunum. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Fáðu meira með netáskrift DV Pantaðu á askrift@dv.is eða í síma 512 7080 Tilboð 1 ✗ 50% afsláttur í þrjá mánuði ✗ Aðeins 895 kr. mánuðurinn ✗ Fullur aðgangur að greinum og PDF-útgáfu DV Tilboð 2 ✗ 50% afsláttur í þrjá mánuði ✗ Aðeins 495 kr. mánuðurinn fyrir fullan aðgang að greinum á DV.is Prentáskrift ✗ FRÍTT út mánuðinn Ef þú kaupir áskrift að prentútgáfu DV núna færðu hana frítt út mánuðinn. ✗ Ótakmarkaður aðgangur að vef DV ✗ Ótakmarkaður aðgangur að Suðurnesjavef DV ✗ Prentútgáfa DV aðgengileg á rafrænu formi ✗ Prentútgáfa DV send heim Vefáskrift

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.