Iðjuþjálfinn - 01.06.2002, Blaðsíða 38

Iðjuþjálfinn - 01.06.2002, Blaðsíða 38
Námskeið í notkun hjólastóla Mig langar til að vekja athygli á nám- skeiðum sem haldin eru af Rekryt- eringsgruppen í Svíþjóð, sem er samtök mænuskaðaðra einstaklinga. Nám- skeið hjá þeim eru haldin árið um kring og ýmist ætluð hjólastólsnotendum eða fag- fólki. Meginmarkmiðið er að kenna fólki að nota og komast um í hjólastól á sem auð- veldastan hátt. Kennslan er að mestu verkleg og leiðbeinendur eru flestir mænuskaðaðir. Ég lít svo á að allir þeir sem nota hjóla- stóla og/eða sjá um pöntun, aðlögun og kennslu á hjólastólum ættu að fara á nám- skeið sem þetta. Þótt það sé byggt upp út frá þörfum mænuskaðaðra þá tel ég það ekki koma að sök, það nýtast einnig öðrum hjóla- stólsnotendum. Ég átti þess kost að sækja svona námskeið fyrir fagfólk í sumar og mæli eindregið með því. Námskeiðið var stórgott og auk þess ódýrt. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á að vita meira eru velkomnir að hafa samband og einnig bendi ég á heimasíðu samtakana www.rekryteringsgruppen.se Sigþrúöur Loftsdóttir sigthrud@landspitali. is LÍTAqÍEÖÍ ALHLIÐA MÁLNINGARÞJÓNUSTA Kristján Aðalsteinsson Málarameistari S* 893 1955 litagledi@litagledi.is www.litagledi.is hjólastólasessur Trulife er leiöandi fyrirtæki í framleiöslu á hjólastólasessum. Hjólastólanotendur og einstaklingar sem búa viö skerta hreyfi- getu eru í áhættuhópi fyrir þrýstingssáramyndun og er fyrir- byggjandi þáttur því mjög mikilvægur. Relax hjólastólasessur eru til í 5 mismunandi tegundum. Þær eru byggöar upp af mismunandi gel- og svamptegundum, sem stuöla aö einstaklega góöri dreifingu á líkamsþunga og draga þannig úr þrýstingsmyndun. Góö sessa bætir sitjandi stööu og veitir hámarksþægindi fyrir notendann. Relax hjólastólasessur fara i gegnum strangar prófanir og eru framleiddar Samkvæmt ISO 9001 staöli jafnfram því að hafa CE vottun um gæöi. Relax hjólastólasessur hafa 12 mánaöa ábyrgö. TRUUF€ ;W*7G/QbUS? Dreifingaraðili: Globus hf. Skútuvogi 1F, 104 Reykjavlk S: 552-2500, Fax: 522-2550, globus@globus.is - _ w RELAX EASY DUOQfáLumm L. fnelax Wfffo 38 - IÐJUÞJÁLFINN 1 /2002

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.