Tölvumál - 01.10.2012, Side 44

Tölvumál - 01.10.2012, Side 44
44 síðan síðast... Það sem af er árinu 2012 hafa verið haldnir 19 viðburðir á vegum Ský fyrir utan Mannamótin sem haldin eru í samvinnu við önnur sambærileg félagasamtök. Til viðbótar eru á teikniborðinu 10 viðburðir fram að jólum og því ekki hægt að kvarta yfir að framboð sé ekki nægjanlegt. Þátttaka hefur verið framar vonum og sýna niðurstöður ráðstefnumats að almenn ánægja er með fyrirkomulag og efni viðburðanna. Þó má alltaf gera betur og því. Hægt er að nálgast nánari dagskrá og upplýsingar um viðburðina ásamt glærukynningum á vefnum sky.is. yFiRlit yFiR liðna atbuRði 2012: 28. sept. Réttur til að vita... 12. sept. Fjarskipti á náttúruhamfaratímum 29. ágúst Haustvítamín fyrir vefstjórnendur 23. maí Rafrænar íbúakosningar 15. maí Aðalfundur faghóps um vefstjórnun 9. maí Viðskiptagreind 26. apríl Stofnun faghóps um rekstur tölvukerfa 26. apríl Gagnaver á Íslandi 11. apríl Aðalfundur faghóps um rafræna opinbera þjónustu 4. apríl Spjaldtölvur og tölvuský á vinnustaðnum 22. mars Aðalfundur fjarskiptahóps 15. mars Hönnun f börn / IFIP 22. feb. Heilbrigðisráðstefna 21. feb. Aðalfundur Ský 15. feb. Aðalfundur Öryggishóps 9. feb. UTmessan, ráðstefna og sýning 25. jan. Hversu öryggir eru snjallsímar? 18. jan. Hvað er spunnið í opinbera vefi? 11. jan VinnuUmhverfi Forritarans Drög að dagskránni framundan má finna á sky.is

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.