Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 4
Skýrslur um eldri manntöl.
Publications on earlier population censuses.
1703. Manntal á íslandi árið 1703 (sjálfar nafnaskrár manntalsins). Rvík 1923—1947. Manntalið
1703. Hagskýrslur íslands II, 21. Þorsteinn Þorsteinsson: Manntalið 1703. Andvari 72.
árg. Eun fremur Landshagsskýrslur fyrir ísland 1903, bls. 70—80 og 108—111. Pétur
Zóphóníasson: Manntöl á íslandi á 18. öld. Eimreiðin 21. árg.
1762. Pclur Zóphóníasson: Manntöl á 18. öld.
1769. Olaus Olavius: ökonomisk Reise igiennem Island, Kph. 1780, bls. 657—658.
1785. Pétur Zóphóníasson: Manntöl á 18. öld.
1801. Magnús Stcphensen: Island i det 18. Aarhundrede, Kpli. 1808, bls. 270.
J. Johnsen: Jarðatal á íslandi, Kpli. 1847, bls. 397—403.
1835, 1840 og 1845. Johnsens Jarðatal, bls. 397—403.
1850. Skýrslur um landshagi á Islandi I. bd., bls. 1—49.
1855. Skýrslur um landshagi á íslandi I. bd., bls. 405—479.
1860. Skýrslur um landsbagi á íslandi III. bd., bls. 45—167.
1870. Skýrslur um landsliagi á íslandi V. bd., bls. 233—362.
1880. Stjórnartíðindi fyrir ísland, C. deild 1884, bls. 12—63.
1890. Stjórnartíðindi fyrir ísland, C. deild 1893, bls. 6—73.
1901. Manntal á lslandi binn 1. nóvember 1901, Kph. 1904, og Landshagsskýrslur fyrir ísland 1903,
bls. 123—222.
1910. Manntal á íslandi 1. desember 1910. Rvík 1913.
1920. Manntal á Islandi 1. descmbcr 1920. Hagskýrslur Islands 46.
1930. Manntal á íslandi 2. desember 1930. Hagskýrslur íslands 92.
1940. Manntal á íslandi 2. desember 1940. Hagskýrslur íslands 122.
1950. Manntal á Islandi 1. desember 1950. Hagskýrslur íslands II, 18.
Merking tákna, sem notuð eru í hagskýrslum.
Symbols used in this publication.
,, merkir endurtekningu sign of repetition.
— merkir núll, þ. e. ekkert nil.
0 merkir, að talan sé minni en belmingur þeirrar einingar, sem notuð er less than half of the unit used.
. er sett þar, sem samkvæmt eðli málsins á ekki að koma tala in rubrics where figures as a matter of
course do not occur.
... merkir, að upplýsingar séu ekki fyrir hendi not available.
* á eftir tölu merkir að hún sé bráðabirgðatala eða áætlun prcliminary or estimated data.
, (komma) sýnir desimala decimals.
( ) (svigi) utan um tölu merkir, að hún sé ekki meðtalin í saintölu not includcd in total.