Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 15
Manntalið 1960
13
C. Greinargerð um manntalsatriðin.
Statement on census data.
Löglieimili. Fjarverandi og staddir.
Staðsetning mannfjöldans. Við manntalsskráninguna á að koma fram lög-
heimili hvers einstaklings, og því fylgir staðsetning fólks í umdæmi. Við úrvinnslu
manntalsins cr — eins og áður segir — óhjákvæmilegt að lagfæra staðsetningu
fjölmargra einstaklinga samkvæmt manntalsskýrslum. Þctta þarf augljóslega að
gera þegar einstaklingur — eins og algengt er — kemur aðeins fram á skýrslu sem
staddur, en einnig í fjölinörgum öðrum tilvikum þarf að leiðrétta staðsetningu,
vegna þess að hún fer augljóslega í bág við ákvæði í lögum nr. 35/1960 um lög-
heimili. Samkvæmt þeim er lögheimili manns yfirleitt sá staður, J>ar sem hann
hefur bækistöð og dvelst að jafnaði í tómstundum sínum og hefur J>á liluti, sem
honum eru persónulcga tengdir, svo sem fatnað, húsgögn, bækur o. fl. Þó ú maður
að jafnaði ekki lögheimili Jiar, sem hann dvelst við nám, sem sjúklingur á sjúkra-
liúsi, sem vistmaður í stofnun, við árstíðabundin störf (vertíðarvinna, vetrardvöl
vegna atvinnu o. fi.), enda hverfi hann til upp gefins lögheimilis að slíkri dvöl
lokinni. Eins og áður er tekið fram, teljast útlendingar, sem eru starfandi
hér á landi á manntalsdegi, liafa áður stundað liér atvinnu eða livggjast gera Jiað,
eiga lögheimili á íslandi. — Um erlent sendiráðsfólk og varnarliðsmenn gilda sér-
reglur, sem um er fjallað í A-kafla inngangs.
Það leiðir af eðli málsins, að oft leikur vafi á því, hvar beri að staðsetja menn,
og er J)á í framkvæmd atvinna manna oftast látin skera úr, J>. e. menn cru stað-
settir Jiar, sem vinnustaður Jieirra er, enda sé ekki um að ræða árstíðabundið
starf. En t. d. Jiað eitt, að maður er í Mosfellslireppi, en sækir vinnu í Reykjavík,
leiðir ekki til Jiess, að hann sé staðsettur í Reykjavík. Til þess að Jiað komi til
greina, Jiarf hann að hafa einhver heimilisleg tengsl við Reykjavík.
Alls urðu rúmlega 4 000 einstaklingar staðsettir í öðru umdæmi við manntals-
úrvinnslu en Jieir voru í Jjjóðskrá 1. des. 1960. Þetta er liá tala, en hún er miðuð
við upphaflega skráningu í Jijóðskrá og lækkar eitthvað, Jiegar tekið er tillit til
leiðréttinga, sem gerðar voru á uppliaflegum íbúaskrám hennar. En þessi mismunur
er eftir sem áður mikill, og hann stafar aðallega af því, að margt fólk er ekki í
}>jóðskrá staðsett í samræmi við ákvæði gildandi laga um lögheimili. Hér verður
Þjóðskránni ekki um kennt, heldur verður Jietta að skrifast á reikning sveitar-
stjórna, sem láta undir höfuð leggjast að fylgja Jiví eftir, að einstaklingar, sem
tilheyra umdæmi þeirra samkvæmt gildpndi lögheiimlisákvæðum, séu skráðir }>ar í
[ijóðskrá. Samkvæmt lögum um Jjjóðskrá og almannaskráningu eiga sveitastjórnir
sjálfar að eiga frumkvæði að breyttri staðsetningu manna, J). e. gera J>ar um rök-
studda kröfu til Þjóðskrár.
Leiðréttingar á staðsetningu manna á manntalsskýrslum voru mikið í sambandi
við ósamræmi á skráningu fjarverandi og staddra á }>eim. Mikið var um }>að, að
einstakhngar skráðir heimilisfastir á einum stað, og þar sagðir staddir í öðru sveitar-
félagi, væru taldir heimilisfastir einnig }>ar. Voru J>eir þá við úrvinnslu ekki taldir
fjarverandi. Aðrir voru að vísu taldir staddir }>ar, sem þeir dvöldust, en hins vegar
sjáanlega orðnir heimihsfastir J>ar í raun. Voru }>eir þá ekki heldur taldir fjarverandi.
í báðum þessum tilvikum var einkum um að ræða ungt fólk tiltölulega nýfarið úr
foreldraliúsi, en búið að koma sér fyrir á nýjum stað. Vegna upplýsinga, sem tiltækar
voru í þjóðskrá, er staðsetning manna með vafasamt heimilisfang miklu raunhæfari