Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 16
14’
Manntalið 1960
í manntali 1960 en í fyrri aðalmanntölum. Auk þess má fullyrða, að enginn ein-
staklingur sé tvítalinn í töflum manntalsins 1960, og tæpast nokkur vantalin (nema
e. t. v. fácinir staddir erlendis), en í cldri manntölum var þó nokkuð um þetta
livort tveggja. Manntalstökutími 1. desember mun liafa verið valinn með liliðsjón
af því, að þá væri minnst hætta á, að fólk yrði oftalið cða vantalið, þar cð flestir
væru lieima hjá sér á þeim tíma árs. En eftir að Jijóðskráin er komin til sögunnar
cr cngin hætta á, að fólk sé tví- eða inargtalið, eða að það vanti í manntal.
Rétt cr að geta þess, að fólk skráð á manntalsskýrslu scm statt erlendis var
ekki tahð lieimilisfólk hérlendis og þá fjarverandi (sjá töflur 17 og 18), nema upp-
lýst væri, að utn stutta dvöl væri að ræða (minni en hálfs árs) eða námsdvöl eða
sjúkradvöl. í manntali 1950 gilti sama regla um sjúkra- og námsdvöl erlendis, cn
varðandi einstaklinga, sem öðruvísi var ástatt um, voru þeir þá allir taldir heimUis-
fastir á íslandi, nema upplýst væri, að þeir væru til langdvalar erlendis (lengur en
hálft ár).
Um einstaklinga búsetta erlendis, en stadda hér (sjá töflu 16 — þeir eru ekki
í öðrum töflum), er það að segja, að tala þeirra 1960 er ekki sambærileg við tölu
slíkra aðkomumanna í eldri manntölum. f manntali 1950 voru t. d. meðtaldir
erlendir starfsmenn á Kcflavíkurflugvclli og fjölskyldur þeirra, og 1930 og eldri
manntölum var svo einnig um sjómenn á erlendum skipum í höfnum landsins. Um
livorugt þetta er að ræða í töflu 16 í þessu liefti.
Byggðdrstig — þéttbýli, strjálbýli. Flokkun eftir hyggðarstigi er sem liér segir í
manntalstöflum 1960:
Reykjavíkurþéttbýli: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes.
Aðrir þéttbýlisstaðir með íbúa yfir 999.
Þéttbýlisstaðir með íbúa 200—999.
Strjálbýli.
Samkvæmt alþjóðlegum mannfjöldaskýrslum er ,,borg“ þétthýlisstaður með
minnst 10 000 íbúa. Eftir því er aðeins ein horg á íslandi 1960, og er borgarsvæðið
Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs. Eru í mörgum töflum þessa rits sérstakar
tölur fyrir þessa „borg“ sem eina heild.
Samkvæmt alþjóðlegri skilgreiningu telst staður vera þéttbýlisstaður, ef þar
er húsaþyrping með minnst 200 íbúum og fjarlægð milli húsa vfirleitt ekki meiri
en 50 metrar, en má þó sem undantekning komast upp í 200 metra. Þegar svo her
undir getur mannfærri húsaþyrping í meiri fjarlægð, cn þó í nálægð, talizt til aðal-
þétthýlis. Þétthýlisstaður getur hvort heldur verið hluti úr sveitarfélagi eða tekið
yfir svæði í íleiri en einu sveitarfélagi. — í mörgum töflum þessa rits er um að
ræða skiptingar eftir byggðarstigi.
í framkvæmd þótti ekki ástæða til að greina smávægilegt strjálbýli frá meiri
háttar þéttbýh í sama sveitarfélagi, og er það í samræmi við reglur, scm Hagstofan
fylgir í árlegum mannfjöldaskýrslum sínum. Svo er meira eða ininna utn alla kaup-
staðina, og Grindavíkurhrepp, Njarðvíkurlirepp, Seltjarnarneshrepp og Dalvíkur-
hrepp. í öðrum sveitarfélögum með þéttbýli voru ýmist allir eða langflestir
íbúar á einum þétthýlisstað, eða strjálbýli var að öðrum kosti greint frá íbúatölu
þétthýlis. Auk þeirra þétthýlisstaða, sem taldir eru svo í töflum, koin til greina að
telja þétthýli í Gerðahreppi í Gullbringusýslu og í Mosfellslireppi í Kjósarsýslu, en
þar sem mörk þeirra þétthýla voru mjög óljós, byggðin strjál og sundurslitin, þótti
eftir atvikum rétt að telja þau strjálbýh. Þá kom og til grcina að telja til
þétthýlis eins sveitarfélags nokkur hús í öðru sveitarfélagi (í Gcrðahreppi til Kefla-