Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 24

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 24
22 Manntalið 1960 Staða á heimili. Aðaltöflur um stöðu á lieimili eru nr. 54, 55 og 51. — Án tillits til þess, livort í lieimili er einn fjölskyldukjarni eða fleiri, eða enginn kjarni, er ávallt einn ein- staklingur talinn húsbóudi á því, og yfirleitt sá, scm manntalsskýrsla sagði vera húsbónda. Við merkiugu stöðu á heimili voru svo allir heimilismenn flokkaðir með tilliti til tengsla við húsbónda. Foreldrar töldust bæði kynforeldrar og fósturforeldrar húsbónda eða inaka lians, svo og afar og ömmur á heimilinu. Systkin töldust bæði kynsystkin og fóstursystkin húsbónda eða maka lians. Börn töldust allir niðjar hiísbónda eða maka hans, svo og fósturbörn og tengdabörn. Adrir œttingjar voru oftast móður- eða föður-systkin cða systkinabörn húsbónda eða maka hans. Mörkin milli „annarra ættingja“ og ,,hjúa“ eru fljótandi, því að tilviljun mun oft ráða því, hvort fjarskyldari ættingjar en „hörn“, „foreldrar" og „systkin" eru taldir „aðrir ættingjar“ eða lijú, ef þeir eru hið síðar nefnda. — Mötunautar eru annað hvort leigjendur eða aðrir vandalausir, sem tilheyra heimili vegna þess að þeir búa ineð viðkomandi heimilisfólki og eiga a. m. k. aðra aðalmáltíð dagsins með því. — Flokkun eftir stöðu á heimili gefur ýmsar upplýsingar um fjölskyldur í víðari merkingu en felst í hugtakinu kjarnafjölskylda. T. d. má ráða það af töflu 54, að að frátöldum heimilum einbýlinga og leigjenda séu langflest einkaheimili með tveimur eða fleiri fjölskyldukjörnum einnar-fjölskyldu heimili í rýmri merkingu þess orðs, og að á þeiin heimilum sé fátt fólk utan fjölskyldunnar. Stofnunarheimili. Með stofnunarheimili er átt við sameiginlegt húsliald starfsfólks og vistfólks eða hliðstæðs fólks í stofnunum o. fl. Auk sjúkrahúsa, elliheiinila, barnaheimila og vinnuhæla, falla hér undir heimavistarskólar, gistiliús og vinnustaðir, þar sem starfslið dvelst og fær fæði (sjá nánar töflu 57, bls. 205). Aðeins skyldi taka á skýrslu það starfsfólk í stofnunum o. þ. li„ er auk fæðis hefði þar næturdvöl, annað hvort sem heimilisfast eða statt. Rétt er og að taka það fram, að venzlafólk með starfs- manni í stofnunarheimili er talið með starfshði þess, ef fyrir kemur, en ekki er rnikið um slíkt (sbr. töflu 54 bls. 194). Algengt er, að einkaheimili séu í húsnæði stofnunar, en einstakhngar í þeim eru hvergi taldir með fólki í viðkomandi stofn- unarheimili. Þegar vafi lék á, livar fólk í stofnunarheimilum skyldi tahð heimilisfast, var það yfirleitt frekar staðsett annars staðar. Þó voru einstaklingar sjáanlega komnir til langdvaJar í stofnun oft taldir heimihsfastir þar. Átti þetta einkum við elli- heimili, barnaheimili og sjúkrahús (langlegusjúklingar). I töflum um stofnunar- heimih (nr. 56—58) kemur fram bæði tala heimilisfastra og staddra. D. Helztu niðurstöður og samanburður við eldri manntöl. Summary of main results and corresponding data from earlier population censuses. 1. Mannfjöldinu í heihl, vöxtur hans o. fl. Total population, its increase etc. Heildarmannfjöldi og vöxtur hans. Hér fara á eftir heildaríbúatölur samkvæmt öllum aðalmanntölum síðan 1703, en þá var fyrst tekið manntal á íslandi. Frá árinu 1840 má nokkurn veginn rcikna tölu brottfluttra umfram aðfluttra út frá upplýsingum um mismun fæddra og dáinna og íbúatölu við hvert manntal. Á ára- tugnum 1871—1880 fór að gæta verulegs brottflutnings til Ameríku, og hann náði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.