Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Page 24
22
Manntalið 1960
Staða á heimili.
Aðaltöflur um stöðu á lieimili eru nr. 54, 55 og 51. — Án tillits til þess, livort
í lieimili er einn fjölskyldukjarni eða fleiri, eða enginn kjarni, er ávallt einn ein-
staklingur talinn húsbóudi á því, og yfirleitt sá, scm manntalsskýrsla sagði vera
húsbónda. Við merkiugu stöðu á heimili voru svo allir heimilismenn flokkaðir með
tilliti til tengsla við húsbónda. Foreldrar töldust bæði kynforeldrar og fósturforeldrar
húsbónda eða inaka lians, svo og afar og ömmur á heimilinu. Systkin töldust
bæði kynsystkin og fóstursystkin húsbónda eða maka lians. Börn töldust allir
niðjar hiísbónda eða maka hans, svo og fósturbörn og tengdabörn. Adrir œttingjar
voru oftast móður- eða föður-systkin cða systkinabörn húsbónda eða maka hans.
Mörkin milli „annarra ættingja“ og ,,hjúa“ eru fljótandi, því að tilviljun mun oft
ráða því, hvort fjarskyldari ættingjar en „hörn“, „foreldrar" og „systkin" eru
taldir „aðrir ættingjar“ eða lijú, ef þeir eru hið síðar nefnda. — Mötunautar eru
annað hvort leigjendur eða aðrir vandalausir, sem tilheyra heimili vegna þess að
þeir búa ineð viðkomandi heimilisfólki og eiga a. m. k. aðra aðalmáltíð dagsins
með því. — Flokkun eftir stöðu á heimili gefur ýmsar upplýsingar um fjölskyldur
í víðari merkingu en felst í hugtakinu kjarnafjölskylda. T. d. má ráða það af töflu
54, að að frátöldum heimilum einbýlinga og leigjenda séu langflest einkaheimili með
tveimur eða fleiri fjölskyldukjörnum einnar-fjölskyldu heimili í rýmri merkingu
þess orðs, og að á þeiin heimilum sé fátt fólk utan fjölskyldunnar.
Stofnunarheimili.
Með stofnunarheimili er átt við sameiginlegt húsliald starfsfólks og vistfólks
eða hliðstæðs fólks í stofnunum o. fl. Auk sjúkrahúsa, elliheiinila, barnaheimila
og vinnuhæla, falla hér undir heimavistarskólar, gistiliús og vinnustaðir, þar sem
starfslið dvelst og fær fæði (sjá nánar töflu 57, bls. 205). Aðeins skyldi taka á skýrslu
það starfsfólk í stofnunum o. þ. li„ er auk fæðis hefði þar næturdvöl, annað hvort
sem heimilisfast eða statt. Rétt er og að taka það fram, að venzlafólk með starfs-
manni í stofnunarheimili er talið með starfshði þess, ef fyrir kemur, en ekki er
rnikið um slíkt (sbr. töflu 54 bls. 194). Algengt er, að einkaheimili séu í húsnæði
stofnunar, en einstakhngar í þeim eru hvergi taldir með fólki í viðkomandi stofn-
unarheimili.
Þegar vafi lék á, livar fólk í stofnunarheimilum skyldi tahð heimilisfast, var
það yfirleitt frekar staðsett annars staðar. Þó voru einstaklingar sjáanlega komnir
til langdvaJar í stofnun oft taldir heimihsfastir þar. Átti þetta einkum við elli-
heimili, barnaheimili og sjúkrahús (langlegusjúklingar). I töflum um stofnunar-
heimih (nr. 56—58) kemur fram bæði tala heimilisfastra og staddra.
D. Helztu niðurstöður og samanburður við eldri manntöl.
Summary of main results and corresponding data from earlier population censuses.
1. Mannfjöldinu í heihl, vöxtur hans o. fl.
Total population, its increase etc.
Heildarmannfjöldi og vöxtur hans. Hér fara á eftir heildaríbúatölur samkvæmt
öllum aðalmanntölum síðan 1703, en þá var fyrst tekið manntal á íslandi. Frá
árinu 1840 má nokkurn veginn rcikna tölu brottfluttra umfram aðfluttra út frá
upplýsingum um mismun fæddra og dáinna og íbúatölu við hvert manntal. Á ára-
tugnum 1871—1880 fór að gæta verulegs brottflutnings til Ameríku, og hann náði