Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Side 31
Manntalið 1960
29*
Hlutfallsleg skipting eftir ríkisfangslandi:
Danskir ríkisborgarar ....................
Norskir ríkisborgarar..........,..........
Þýzkir ríkisborgarar .....................
Ríkisborgarar annarra landa í Evrópu . ..
Ríkisborgarar landa í Ameríku.............
Aðrir.....................................
1960 1950 1940 1930
495 453 546 512
82 125 182 301
132 275 135 83
130 116 91 71
159 30 43 33
2 l 3 -
I sambandi við þá miklu fjölgun, er varð á erlendum ríkisborgurum frá 1950
til 1960, verður að hafa í buga, að frá 1. janúar 1953 (sbr. lög nr. 100/1952) fengu
erlcndar konur, er giftust íslendingum, ekki lengur íslenzkt ríkisfang sjálfkrafa
við giftingu. Þá er og rétt að geta þess, að 1950 voru 106 einstaklingar með bæði
íslenzkt og erlent ríkisfang, og taldir erlendir ríkisljorgarar, en slíkt fólk er í töflum
manntals 1960 talið vera íslenzkt.
Tala útlendinga, sem liafa fengið íslenzkt ríkisfang með lögum, hefur verið
sein hér segir (árs^igðaltöl):
1951—6?......... 370 1931—40 ........ 88
1941—50 ........ 161 1921—30 ........ 27
Þetta er tala veitingarbréfa, sem heimiluð hefur verið útgáfa á með lögum, en
þau taka til fleiri einstaklinga, þegar um fjölskyldur cr að ræða. Fram að 1. janúar
1953 gilti sama veitingarbréf fyrir eiginkonu og börn yngri en 21 árs, en síðau
aðeins fyrir börn yngri en 18 ára. — Af veitingarbréfuin út gefnum 1951—60 voru
37 vegna einstaklinga fæddra á íslandi, en hliðstæð tala fyrir allt árabilið 1921—
1950 var 47.
6. Trúfélag.
Religion.
í manntalinu 1851 var í fyrsta sinn spurt um trúarbrögð. Þá og síðar liafa
nærri allir landsmenn talizt til lútherskra safnaða, og flestir þeirra til Þjóðkirkj-
unnar. Fólk utan lútherskra safnaða hefur verið sem hér segir:
Af 1 000 Af 1 000
Alls íbúum Alls íbúum
1960 4 048 23 1901 ... 163 2
1950 3 696 26 1890 27 0
1940 2 859 23 1880 12 0
1930 1 492 14 1870 1 0
1920 463 5 1860 2 0
1910 288 3 1855 10 0
í töflu 20 er sýnd hlutfallsleg skipting landsmanna á trúfélag — þar á meðal
hlutdeild þeirra, sem eru utan trúfélaga.
7. Hjúskaparslétt.
Marital status.
í eftirfarandi yfirliti er sýnd hlutfallsleg skipting fólks 20 ára og eldra eftir
hjúskaparstétt á hverju 5 ára aldursskeiði. í síðari hluta yfirlitsins er þessi skipting
sýnd fyrir alla 20 ára og eldri einnig samkvæmt fyrri manntölum. Þess er að gæta,
að í manntali 1950 — og í því einu — var óvígð samhúð sérstök hjúskaparstétt,